Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 40
Tímarit Mdls og menningar Þá loksins kom lögreglan og leit aðeins á hann. Því hafði Michel stolið langri reiðhjólakeðju sem hann geymdi í vinstri jakkavasanum. Hann hafði þó ekki barið neinn ennþá. Venju- lega nægði að sveifla henni í kringum sig og hlaupa svo burt. Og nú stóð hann kyrr og sneri bakinu í vindinn. Eigandinn hafði fært sig frá dyrunum en fylgdist enn vel með honum gegnum gluggann. Glennti upp augun og horfði með vaxandi kvíða á tvo aðra nálgast. Annar var klæddur í græna regnkápu og krúnurakaður. Hinn var með gleraugu og át blautt franskbrauð. Michel leit hægt upp og horfði á þá. — Góðan daginn, sagði hann rólega. Hinir kinkuðu kolli. — Komiði, sagði Michel svo, við skulum fara í metróið. Þeir jánkuðu báðir. Sá með gleraugun reyndi að þurrka af þeim með puttunum. — Eigiði pening? Ég get lánað ykkur, ég er með eitthvað. Síðan löbbuðu þeir þrír af stað. V Moran dró inn magann og tosaði buxurnar upp um sig. I kommóð- unni fann hann óstraujaða stuttermaskyrtu og klæddi sig í hana. Atti í nokkrum erfiðleikum með að hneppa efstu tölunum. Hann hafði kveikt öll ljósin í íbúðinni þegar hann kom heim, meira að segja á baðinu. Farið úr blautu fötunum og þvegið sér lauslega með þvottapoka. Tekið gömlu myndina og þurrkað rykið af glerinu. Þetta var mynd af honum tekin fyrir 37 árum í Cuyaba í Brasilíu. Hann sat í hægindastól á búgarði Don Alejandros og saug kókós- mjólk gegnum strá. Þá hafði hann verið grannur með hvöss augu og burstaklippt hár. Þegar hann hafði klætt sig í hrein föt fór hann í ísskápinn og tók upp flösku af bjór. Fötin þrengdu að Bob á allan hátt og hann var orðinn nokkuð andstuttur. Hann horfði ýmist á myndina eða út um gluggann. Er hann hafði lokið við bjórinn fór hann frarn á gang og opnaði eina fataskápinn í íbúðinni. Þar hékk gamall leðurjakki. Moran fór höndum um hrjúft leðrið með lotningu. Svo tók hann 390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.