Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar 25. Jurij Lotman: The Structure of the Artistic Text, University of Michican Press, 1977, bls. 7-31. 26. „From One Identity to an Other“, Desire in Language, Columbia University Press, 1980, bls. 132. Fáir hafa meiri trú á slíkri röskunarhæfni framúrstefnu- texta en Kristeva. Hún fjallar sérstaklega um hana frá sjónarhóli femínisma og bendir á hvernig hún geti orðið til að rjúfa þéttriðið táknanet karlveldissamfé- lagsins. 27. S/Z, Hill and Wang, New York, 1974. Barthes notar orðin „lisible" og „script- ible“ (sem á ensku hafa verið þýdd „readerly“ og „writerly"). 28. Hugmyndin um sjálfstæðan málheim skáldverka býr að baki mörgum bók- menntakenningum aldarinnar. Oflugasti talsmaður slíks sjónarmiðs í íslenskri bókmenntaumræðu í dag er líklega Matthías V. Sæmundsson. Hann segir t. a. m. í nýlegri grein: „Gott skáldverk er sjálfstæður málheimur og gildi þess háð því að hve miklu leyti það er sjálfu sér samkvæmt og heilt.“ (Storð, 1/1984, bls. 79). Matthías tekur þó einnig fram að orð og form skáldskapar eigi sér „sögu sem fylgir þeim þótt borin séu að nýrri reynslu, nýjum veruleika. Þau eru hvorki gegnsæ né hlutlaus heldur þétt og fordómafull, pólitísk." Ekki finnst mér ljóst hvernig Matthías hyggst sætta þessi tvö sjónarmið. Þeir sem telja sig vera að fást við sjálfstæðan málheim skáldverka lenda oft allt að því sjálfkrafa í andstöðu við realisma, sem er svo augljóslega „mengaður“ af ýmis konar „félagshyggju". Matthías hefur gert harða hríð að íslenska nýraun- sæinu undanfarið (sjá t. d. Storð 2/1983). Eg tel margt gagnrýnivert í verkum nýraunsæishöfundanna og er stundum sammála gagnrýni Matthíasar, en eins og ráða má af grein minni er ég ósammála forsendum þeim sem hann virðist gefa sér til að fjalla á einu bretti um þessa „realísku skýrslugerð" (TMM, 1/1984, bls. 116) eða „skýrslustefnu" (Storð 2/1983), en þessi hugtök hans fyrir nýraunsæið finnst mér raunar allsendis óviðeigandi. 29. Sbr. Ortega Y Gasset: The Dehumanization of Art, Princeton University Press, 1968 (kom fyrst út á spænsku árið 1925). 30. A þetta hefur Sveinn Sk. Höskuldsson bent í Að yrkja á atómöld, Helgafell, 1970, bls. 35 — 36. Hann minnist í þessu sambandi á þá Snorra Hjartarson, Þorstein frá Hamri og Hannes Pétursson. 31. Mér finnst að vísu aðfinnsluvert að Barthes lætur stundum sem merkingin sé öll fyrir í textanum og skriftin felist í að uppgötva hana fremur en að skrifa hana með textanum. 32. Sbr. Brecht: A Choice of Evils, Heinemann, London, 1977. Lesendur TMM hafa ekki farið varhluta af slíkum útleggingum á Brecht. I grein um hið epíska leikhús Brechts (TMM 2—4 1980) styðst Jón Viðar Jónsson við þessa bók Esslins og virðist í fullri sátt við hana. Hann segir m. a.: „Lykilinn að afrekum Brechts og leikflokks hans er því ekki að finna í kenningunum, hann var hvergi nema í skap- andi persónuleika Brechts sjálfs." (bls. 403) I hita slíkra fullyrðinga er einfald- lega horft framhjá verkunum sjálfum og sérhverri túlkun sem ekki einskorðast við „persónuleika“ höfundar. 442
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.