Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar Loftur út frá því að samfelld saga hljóti að vera staðreyndasafn á borð við Islandssögubækur þeirra Þórleifs Bjarnasonar og Þorsteins M. Jónssonar. Með því að kenna slíkar bækur sé ókleift að veita „skilning . . . á sögu og sérkennum íslensks þjóðfélags", eins og grunnskólalögin krefjist. Þannig kemst Loftur að þeirri niðurstöðu að „sú tilætlun að nemendur læri at- burðarás Islandssögunnar í samfellu stangist á við bæði þekkingar- og leiknimarkmið grunnskólalaganna." Hér er hlutunum alveg snúið við. Megingallinn á yfirlitsbókum þeirra Þórleifs og Þorsteins er held ég sá að þær eru ekki samfelld saga; hinar einstöku staðreyndir þeirra tengjast ekki í neinar heildir. Við erum varla farin að prófa það enn að kenna börnum samfellda Islandssögu, og það er vonlaust að nokkur slík almennileg samfella verði skrifuð fyrr en fólk er búið að prófa sig áfram með hana í mörg ár. Einhliða áhersla á þjálfun og leikni samfara vanmati á sögulegt samhengi og yfirsýn getur líka leitt til þess að fólk verði ónæmt fyrir sögu og ófært um að taka við þekkingu á henni. Um þetta hafði Elín Pálmadóttir held ég alveg viðeigandi varnaðarorð í Mbl. 27. nóv.: Er ekki . . . svolítið snúið að skilja og finna einhverju stað í sögu mannkyns ef maður hefur t.d. ekki grun um hvor menningin kom á undan sú gríska eða sú rómverska, hvar víkingarnir eða landafundirnir féllu inn í, eða hvar í aldanna rás franska stjórnarbyltingin tók að gera skurk — svona með nokkurra alda nákvæmni a.m.k. Bandalag gegn skilningi — eða hvað? I fljótu bragði kann að virðast sem sótt hafi verið að samfélagsfræðinni úr tveimur gagnstæðum áttum á síðastliðnum vetri. Krafan um einberar stað- reyndir og þekkingu virðist næsta ósættanleg við ósk Arnórs Hannibals- sonar um markvissa þjóðlega innrætingu. Samt fór ekki styggðaryrði milli staðreyndasinna og innrætingarsinna í blöðunum. Ragnhildur Helgadóttir, sem varaði sérstaklega við því í nóvember að láta staðreyndakennslu víkja fyrir viðhorfakennslu, hún lýsti yfir fyllsta stuðningi við þingsályktunartil- lögu Eiðs Guðnasonar og félaga í febrúar (Alþtíð. Umræður, 2745). Sama gerði Sighvatur Björgvinsson (Alþtíð. Umræður, 2911). En fyrstu viðbrögð Sighvats höfðu einmitt verið að reka upp ramakvein í blaði af því að honum hafði skilist að það ætti að hætta að nefna í sögukennslubókum karla eins og Þorvald Vatnsfirðing og Hrafn Sveinbjarnarson (DV 18. nóv.). Varla er þekking á erjum þeirra svo nauðsynleg forsenda þess að ungmenni vilji varðveita íslenskt menningarsamfélag. 414
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.