Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 119
einu hefðbundna fagurkera og meinar þeim að smjatta á setningunni. Mál bókarinnar er allt undarleg blanda af þessu tagi. Fornlegt og nútíma- legt í senn. Fullt af meðvituðum stíl- brjótum. Það virðist einnig gæta þver- sagna í hugmyndaheimi bókarinnar: stundum er fjallað um yfirnáttúrulega hluti eins og ekkert sé, stundum eru þeir skýrðir eftir leiðum nútíma skynsemi — galdur er „ef til vill fyrst og fremst það sem aðrir halda að sé galdur. Það er galdurinn,“ segir Silunga-Björn (24). Jarðbundinn maður. En það er eins og þessi skýring sem afhjúpar þjóðsögurnar nægi ekki alveg, því sögumaður segir athugasemdalaust frá ýmsum furðum. Og niðurstaða bókarinnar snýst allt í einu upp í andstæðu sína á síðustu blaðsíðunum. Maður á ekki að sveigja huga sinn um of að veraldlegu fánýti, segir skáldið um Skautaljóbin — og mað- ur á heldur ekki að spenna bogann of hátt, reyna að breyta því sem verður ekki breytt. Farsælast er að halda sig á sínum stað, iðka meðalhófið, þroska það sem maður hefur og þar fram eftir göt- unum — sú er niðurstaðan af ævintýri þeirra félaga. En allt í einu gerist undrið. Hin skynsamlega niðurstaða er rokin út í veður og vind. Kyrr kjör er knöpp bók, samansett af mikilli vél og kunnáttu. Þórarinn var á sínum tíma sakaður um alvöruleysi í meðferð efnis og meiningarlausa fyndni. Ég er ekki viss um að það sé að öllu leyti rétt stefna að skamma höfunda fyrir fyndni — ég held það sé réttara að þakka það. Fyndni ber vott um að höfundur hafi persónulega sýn á heiminn og það er gott að slíkir höfundar skuli enn vera til þegar æ fleiri skáldsögur og æ fleiri ljóð minna fullmikið á útfyllt eyðublöð send bókmenntafræðingum til af- Umsagnir um bœkur greiðslu. Það er einhver meinloka hjá mörgum að halda að um leið og örlar á fyndni og gamansemi, þá hljóti höfund- ur að vera sprelligosi og verk hans tóm fíflalæti. Stundum getur verið nauðsyn- legt að taka fyndni alvarlega. Gubmundur Andri Thorsson EINKASTYRJÖLD VIÐ ALMÆTTIÐ Þær skáldsögur Gunnars Gunnarssonar sem sprottnar eru upp úr viðbrögðum hans við fyrri heimsstyrjöld skera sig úr öðru höfundarverki hans, bæði að efnis- föngum, efnistökum og inntaki. Sögur þessar komu út á árunum 1915—20. Þetta eru samtímasögur úr íslensku þétt- býli, sem þó áttu naumast annað sameig- inlegt með Sögu Borgarættarinnar (1912 — 14) en að sögusviðið hét Island. Meginefni þessara sagna eru ógnir samtímans. Söguhetjum er teflt fram gagnvart harðri og miskunnarlausri ver- öld og ólíkar lífsskoðanir eru látnar tak- ast á í fjandsamlegum heimi, oft á kostn- að sannfærandi söguefnis og persónu- sköpunar. En enda þótt þessar sögur séu gallaðar frá listrænu sjónarmiði eru þær afar mikilsverður áfangi í höfundarverki Gunnars Gunnarssonar, og reyndar þær sögur sem hann sjálfur hefur skilið les- endum sínum eftir nánasta vitneskju um. Sjálfur kallaði Gunnar Ströndina og Varg í véum stríðssögur og Sælir eru einfaldir sögu á mörkum stríðs og friðar. Saga Borgarættarinnar bendir eindregið til þess að lífsverk Gunnars Gunnarssonar hefði orðið allt annað ef gerningaveður stríðsins hefði ekki dunið yfir hann með þeim hætti sem varð. í umræðum um þessar sögur má ekki gleyma því að Gunnar sendi frá sér fleiri 469
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.