Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 78
Tímarit Máls og menningar þ. e. þegar Þorfinnur jarl brennir Rögnvald Brúsason inni árið 1046 og þegar Sveinn Asleifarson drepur Svein brjóstreip árið 1135. I lok þessarar endursagnar bætir Mackay Brown við málsgrein þar sem hann fullyrðir hreint og beint að þótt áttatíu og níu ár líði á milli þessara atburða þá hafi blóði Magnúsar helga verið úthellt í millitíðinni. Seinni harmleikurinn er ekki jafn myrkur og vonlaus sem sá fyrri. Orlögin höfðu, að hluta til að minnsta kosti, látið undan hinu dýrðlega.8 Jafnvel sannkristnum manni með staðgóða söguþekkingu á þessum at- burðum yrði um megn að fallast á röksemdafærslu Mackays Brown. Fyrra morðið er réttlætanlegt hefndarverk (Rögnvaldur hafði áður reynt að brenna Þorfinn inni) og hefur mikla þýðingu á stjórnmálasviðinu því tilgangur Þorfinns er að styrkja stöðu sína sem jarls og tryggja um leið frið og hagsæld á Orkneyjum. Enn fremur var brennan á Pallay í fullu samræmi við hefðir þessa tíma þannig að konum, börnum, hjúum og óvopnbærum mönnum var öllum leyft að yfirgefa hið brennandi hús. Morðið á Sveini brjóstreip var hins vegar framið af gesti Páls jarls á heimili þess síðarnefnda og aðdragandi þess var lítilfjörlegt afbrýðiskast í ölvímu. Vitaskuld verður því ekki neitað að bæði morðin eru hrottafengin og óhugnanleg, en þó liggja gildar ástæður að baki árekstrinum milli Þorfinns og Rögnvaldar. Það sem hendir Sveinana tvo er hins vegar bæði ómerkilegt og viðbjóðslegt. Þess vegna er erfitt að gera sér í hugarlund hvar hinn augljósi siðferðisþroski mannkynsins liggur að áliti Mackays Brown, og verður að draga boðskap sögunnar mjög í efa. Þessi mistök eru auðskilin sé litið til þess að Mackay Brown er greinilega að reyna að þröngva sagnfræðilegum staðreyndum á sannfærandi hátt inn í trúarhugmyndir sínar, sem á stundum nálgast trúar- kreddur. Merkasta verk Mackays Brown af þeim sem byggja á hinu norræna tímabili sögunnar er tvímælalaust skáldsagan Magnus, sem út kom árið 1973. Hún er ljóðræn frásögn af lífi og píslarvætti Magnúsar Erlendssonar jarls á Orkneyjum sem var myrtur árið 1117 og síðar tekinn í dýrlingatölu. Aðalheimildir Mackays Brown við samningu sögunnar voru þýðing Tayl- ors á Orkneyingasögu, sem fyrr var minnst á, og St. Magnus, Earl of Orkney (1945) eftir John Mooney, þar sem rætt er ítarlega um Magnúsar- sögur styttri og lengri. Skáldsagan Magnus fellur augljóslega undir alla þrjá flokkana sem ég hef skilgreint hér að framan: hún inniheldur sagnfræðilegan skáldskap; andstætt efni frá 20. öld; og er greinilega ætluð sem yfirlýsing um það sem Mackay 212
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.