Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 80
Tímarit Máls og menningar
von þess sem hér heldur á penna að sem flestir íslendingar bætist í ört
stækkandi lesendahóp hans (þótt enn hafi því miður engin bók verið þýdd
eftir hann á íslensku) því að margt í stíl hans og efnivið er þeim án efa
hjartfólgið. Ekki síst vegna þess að menning þeirra og tunga eiga í rauninni
sömu rætur að mörgu leyti. Þegar haft er í huga hvílíku ástfóstri hann hefur
tekið við norrænar fornbókmenntir og þau áhrif sem þær hafa haft á
listsköpun hans þá er ef til vill vel við hæfi að kalla hann 20.aldar hirðskáld
Orkneyja.
Þýðandi Garðar Baldvinsson.
Athugasemdir:
1. George Mackay Brown, Letters from Hamnavoe, Edinborg 1975, bls. 86.
2. George Mackay Brown í Writer’s Shop, Chapman 16, Edinborg 1976.
3. George Mackay Brown, A Time to Keep, London 1969, bls. 39.
4. George Mackay Brown, Greenvoe, London 1976 útg., bls. 207.
5. Robin Fulton, New Edinburgh Review No 4, 1969, bls. 6.
6. Greenvoe, ibid., bls. 27.
7. Ibid, bls. 217.
8. George Mackay Brown, Hawkfall, London 1983 útg., bls. 65.
9. Alan Bold, George Mackay Brown, 1978, bls. 8.
Skrá yfir helstu verk Georges Mackay Brown:
Ljóð:
The Storm, 1954
Loaves and Fishes, 1959
The Year of the Whale, 1965
Fishermen with Ploughs, 1971
Poems New and Selected, 1971
Winterfold, 1976
Selected Poems, 1977
Voyages, 1983
Smásagnasöfn:
A Calender of Love, 1967
A Time to Keep, 1969
Hawkfall, 1974
The Sun’s Net, 1976
Witch and Other Stories, 1977
Andrina, 1983
Skáldsögur:
Greenvoe, 1972
Magnus, 1973
Time in a Red Coat, 1984
214
x