Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 124
Tímarit Máls og menningar af tregablandinni kímni og fersku líkingamáli. Með „Tvöföldu (svig)rúmi“ bætast við meiri átök við miðilinn. Við- leitni til að knýja fram sérstöðu ritmáls- ins. Getur ekki verið að þetta sé sam- kenni með mörgu af því sem nú er skrif- að? Líkt og kvikmyndir voru í upphafi lítilþægir þiggjendur bókmáls, en þróuð- ust síðar til sjálfstæðari frásagnarmáta, eins freisti bókmenntir í vaxandi sam- keppni við aðra miðla að undirstrika sérstöðu sína. Það er t. d. eðli myndar að láta í einum hvelli uppi yfirborð sitt. Aftur á móti er samkvæmt eðli málsins að samhengi rennur upp smátt og smátt við lestur. Þetta er partur af þeirri spennu sem texti býr yfir en jafnframt tregðu lesandans við að fara í gegn um hann. Þess vegna þarf að lokka hann í gegn um lesmálið, annað hvort með sér- legum tilþrifum í stíl eða frumlegum yrkisefnum, nema hvort tveggja sé. Nú eða djúpri alvöru sem uppsvelgi lesand- ann og haldi honum föngnum uns hann endurfæðist í bókarlok veinandi af sárs- auka yfir því að bókin skuli vera búin. Með tveimur fyrrnefndum ljóðabók- um hefur Gyrðir Elíasson sýnt að yrkis- efni og stíll eru í góðu lagi. Lesandi bíður nú meðgöngunnar. Pétur Gunnarsson ATHUGASEMDIR VIÐ ATHUGA- SEMDIR I seinasta hefti Tímarits Máls og menn- ingar (1984: 5) birtir Arni Sigurjónsson „Athugasemdir" við ritdóm minn í heft- inu næst á undan (1984: 4) um doktors- ritgerð hans Den politiske Laxness (Stockholm 1984). Sá ritdómur er að verulegu leyti samhljóða andmælum mínum við doktorsvörn Árna í Stokk- hólmi síðastliðið vor. Kjarninn í gagnrýni minni var sá, að Árni hafi ekki skilgreint helstu hugtökin sem hann beitir í rökfærslu sinni, og að samanburður hans sé oft illa rökstudd- ur, eða órökstuddur með öllu. En Árni kaus að sniðganga spurningar þær sem fyrir hann voru lagðar, og svo er enn í „Athugasemdum" hans. Að því leyti virðist vera lítill akkur í því að teygja lopann um þetta mál. En í lok „Athugasemda“ sinna segist Árni vona, að umræður um „skáldskap og menningarvettvang millistríðsár- anna“ (600) haldi áfram — að manni skilst þá helst hér í Tímariti Máls og menningar. Eg geri því eina tilraun enn að skýra sjónarmið mín. Goðsagnir, helgislepja o.fl. Eg benti í ritdómi mínum á þau orð Arna í innganginum að doktorsritgerð hans, að hann hafi „af ásettu ráði viljað útrýma vissum goðsögnum kringum sósíalískar bókmenntir millistríðsáranna og kringum Laxness“ (9). En ég gat ekki fundið að Árni hefði efnt þá heitstreng- ingu sína: „Við heyrum yfirleitt ekkert um þetta síðar í bókinni; það verður aldrei vart við neina útrýmingu goð- sagna.“ (446) Þó er Árni nú í „Athugasemdum" sínum enn fjölorðari um goðsagnir: „Nokkur helgislepja hefur hvílt yfir um- ræðunni um verk þeirra Halldórs Lax- ness og Sigurðar Nordal um árabil. Menn hafa verið svo viðkvæmir fyrir því að mynd þeirra yrði spillt að í reynd mátti varla segja nokkurn skapaðan hlut um þau.“ Þessa „stíflu“ segist Árni hafa viljað losa. Þannig hefur loks birst mað- ur staðráðinn í að skoða þá Halldór Laxness og Sigurð Nordal „í nýju og 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.