Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 21
Adrepur Að belgja nú í sig þetta blessaða loft júgurfroðuna jökulrunna- hvílíkur unaður himins og jarðar! -Lygna augum undir úðaregni og svelgja, svelgja sólgnum teygum þessa ljósþrungnu löðurangan . . . (Þorsteinn Valdimarsson: Gullfoss) Ekki skulu hér rakin fleiri dæmi, þótt unnt væri. Það má álykta af þessum, að þakkarverður sé dugnaður bókmenntafræðinga við að færa heim nýjustu tækni og vísindi. En það nær of skammt að yfirfæra kenningarnar bara gagnrýnislaust á tiltæk bókmenntaverk. Lærdómur bókmenntatúlkenda og hugvit nyti sín mun betur, ef þeir færu fræðilegar að. Fyrst er að greina bókmenntaverkið sem heild, og sjá hlutverk einstakra þátta í þeirri heild. Síðan hlýtur öll bókmennta- túlkun að skoða bókmenntaverkið innan landamæra annars sviðs. Það fer eftir áhugamálum túlkanda hvort það er svið goðsagna, kenninga um stéttaþjóðfé- lag, sálræna mótun einstaklings eða annað. En til að slík athugun verði sann- færandi, nægir ekki að setja fram tilgátur, heldur þarf jafnframt að sannprófa þær á einhvern hátt. Einfaldasta leiðin er að bera þær saman við aðrar tilgátur, sem fyrr hafa komið fram um þetta efni, og rökræða hver eigi best við. Finnist þær engar, verður túlkandinn sjálfur að finna mögulega valkosti við túlkun sína. Það er ekki nema sjálfsögð virðing við lesendur að höfða til dómgreindar þeirra eftir föngum. Greinar sem til er vitnað: Þorsteinn Gylfason: Er vit í vísindum? TMM 1975, bls. 245-266. Sjá ennfremur rit sem þar er til vitnað, einkum Lakatos, og: Karl Popper: The poverty of Histor- icism. London 1957. Peter Hallberg: „Við vitum ekki hvort þau hafa andlit“. Nokkrar hugleiðingar um Fljótt, fljótt sagði fuglinn eftir Thor Vilhjálmsson. TMM 1972, bls. 119-134. Soffía A. Birgisdóttir: „Fossafans" Morgunblaðið 25. 10. og 1. 11. 1987. Helga Kress: „Dæmd til að hrekjast“ TMM 1988, bls. 55-93. Guðm. Andri Thorsson: „Eilífur kallar/kvenleikinn oss“. . . TMM 1988, bls. 187-195. Bergljót Kristjánsdóttir: „Um beinfætta menn og bjúgfætta, kiðfætta, kríngilfætta og tindilfætta" TMM 1988, bls. 283-300. Dagný Kristjánsdóttir: „Aldrei gerði Kristur sálu Þórelfi, vorri móður“ TMM 1988, bls. 301-321. Matthías V. Sæmundsson: „Myndir á sandi“ TMM 1988, bls 338-365. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.