Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 31
„Hœgt felldi ég heim minn saman“ hefur hann sem lifandi vera, hlekkur í ákveðinni keðju. Ég man eftir því að Jóhannes úr Kötlum hafði mikla trú á brjóstviti alþýðunnar. Finnst þér þá að það sem greini skáld frá öðru fólki sé að þau hafi beinna samband við þetta alheimsbrjóstvit ? Nei, ég á ekki við það. Mér er illa við að alhæfa um skáld, þau eru svo frábrugðin hvert öðru. Ef þau eru næm ættu þau að hafa betra samband við þetta brjóstvit, en þau geta líka látið glepjast og sagt einhverja vitleysu. Um gagnrýni Svo kom Sprek á eldinn. Hvernig dóma fékk hún? Nokkuð góða. Sérstaklega frá Olafi Jónssyni sem skrifaði í Félagsbréf AB. Ég vakti eiginlega fyrst athygli þegar Dymbilvaka kom út aftur í Ljóð- um ungra skálda 1954, þá fékk ég uppreisn æru svo að segja. Sprekin komu 1961, tíu árum á eftir Imbrudögum. Þá var ég orðinn nokkuð þekktur í hópi bókmenntamanna þótt bókin seldist náttúrlega ekkert. En þá var tek- inn af mér skáldastyrkurinn! Ég sagði Sigurði Guðmundssyni ritstjóra að ég væri að fara úr landi til frambúðar og ég man að hann sagði: „Æ, farðu nú hægt, þó að það sé tekinn af þér styrkurinn í eitt ár þá kemur hann aft- ur.“ Og það gerði hann. Kalda stríðið er nærri í Sprekum á eldinn, til dæmis í „Þjóðlífi" - óttinn hvílir yfir þjóðunum. „Þögn djúp eins og hengiflug“. Stríðsóttinn býr að baki kvæðinu en andstæðan er teiknuð með sól og vori þó að fegurð nátt- úrunnar taki á sig óhugnað óttans. Hvað finnst þér um gagnrýni? Hún getur verið mjög uppörvandi ef einhver skrifar um ljóð manns sem hefur skilning á þeim. Aður fyrr lagði ég miklu meira upp úr gagnrýni en ég geri nú, ég límdi allt inn í bók sem skrifað var um mig og fór oft í gegn- um það. Fannst þér þú hera eitthvað á því? Nei, maður lærir náttúrlega aldrei neitt! Neikvæð gagnrýni finnst mér ósköp leiðinleg, eins og viðbrögðin við fyrra bindinu við ævisögu minni. Ég man ekki eftir uppörvandi dómi satt að segja nema frá Elíasi Mar í TMM. Kristmann Guðmundsson segir í Morgunblaðinu um Dymbilvöku: . bull og kjaftæði verður ekki að list, þótt það sé sett fram í súrrealist- ísku formi. . . Hann er gáfað skáldefni og getur án efa gert eitthvað betra en þessa súrrealistísku leirsúpu. Og ekki skal því neitað að Dymbilvaka ber dálítinn vott um sjerkennilega skáldgáfu og hugarflug. “ Getur svona dóm- ur fengið skáld til að hætta að yrkja? Það veltur á skáldinu! En þennan dóm tók ég ekki hátíðlega því ég 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.