Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 34
Tímarit Máls og menningar fara að yrkja skorinort. Svo reyni ég það í „Viðtölum og eintölum“ í Sprekunum . . . Og „Landnámi í nýjum heimi“ . . . Já, svo ekki sé minnst á það! En mér finnst „Viðtöl og eintöl“ ágætt kvæði nema undir lokin, fjórði kaflinn hefði mátt missa sig og fimmti kafl- inn líka. Mér finnst það góð ræða þegar segir: Nei nú er tímabært að andæfa að stinga við árum Okkur hefur borið nógu langt út á lognsævi þessarar eilífðar róandi stólum og hægindum um rökkvaðar stofur hugfangnir af þeim möguleika að breytast sjálfir í skugga Þetta er dáldið gott myndmál . . . En þér tekst betur að gagnrýna einrænu föndrarana en aðfara eftir gagn- rýninni. Já, mér tókst það aldrei. Langa kvæðið „Landnám í nýjum heimi“ er al- gerlega misheppnað, ósköp barnalegt. Og í Jarteiknum fer ég út í þá bölv- uðu vitleysu að fara að ríma fréttaskeyti. Það var illa farið að setja þau inn í bókina sem mér finnst að öðru leyti góð, mín besta bók. Eg þarf alltaf að skíta eitthvað í bækurnar mínar. Hvað finnst þér um opin Ijóð? Þau snerta mig lítið. Eg hef verið að lesa safnrit yngri skálda, til dæmis frá áttunda áratugnum, og finnst ósköp lítið til þeirra koma þó að þar séu að vísu skorinorðu ljóðin sem ég var að auglýsa eftir. Það vantar eitthvað í einbeitnina í ljóðmálinu sem gæti gert þau spennandi. Þetta verður bara skoðanaskáldskapur. Eg kann heldur ekki að meta orðaleiki og léttmeti sem ekkert hefur að segja. Yfirborðslegt gaman. Eini maðurinn sem er spennandi er Gyrðir Elíasson. Hann kann að beita orðunum, hann veit hvað þau merkja, hann lætur þau takast á. „Bundinn jörðinni bara þessum fíngerðu taugum “ Þú segir frá því í ævisögunni að þú hafir hvað eftir annað fengið skammir fyrir að vera rómantískur og þú notar það orð um sjálfan þig. I hvaða merkingu notarðu orðið? Orðfæri mitt er týpískt fyrir rómantísk skáld, ég nota mikið myndir úr náttúrunni og mér virðist tilfinningalíf mitt ósköp blátt. Sjáðu til að mynda \ 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.