Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 71

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 71
Harpa Harpa Sól sem komið var. Svo brosti hann vandræðalega svo sást í röð af mjallahvítum tönnum. Hann gekk hokinn og einbeittur ásýndum framan við bílinn á götunni miðri og veifaði göngustafnum. Það var flautað ákaflega en Jón Sigurðsson tók ekkert mark á því þar sem járnsmiðir láta köngulær ekki segja sér fyrir verkum. Hann var hugsi. Honum var ekki nokkur leið að muna hvað hann hét. Hann gekk þess vegna í veg fyrir næsta bíl sem á móti kom og lagði hönd á húddið og spurði: Afsakið, en þér getið víst ekki sagt mér hvað ég heiti. Eg hef nú þegar steingleymt því. Það er mér svo mikil áreynsla að vera kominn til Reykjavíkur. - Nei, þar er ekki nokkur leið fyrir mig að svara því vinur, sagði sá sem var undir stýri. I þriðja bílnum fékk hann þetta svar: Ja, það veit ég ekki vinur, en hins vegar veit ég hverjum þú líkist, þú ert alveg nákvæmlega eins og hann Jón sálugi forseti. - Já, og það er líka það sem ég heiti vinur, sagði Jón Sigurðsson. En hann var svo gleyminn að þegar hann kom í Bankastræti hafði hann ekki hugmynd um hvað hann hét. Hann spurði litla stúlku sem svaraði: Eg man það ekki heldur manni, ég veit bara að það er mynd af þér upp á vegg hjá ömmu minni og svo er stytta af þér á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið. Eg sá hana á sautjánda júní. En afhverju ertu ekki með blöðru og fána? Kall eins og þú átt alltaf að vera með blöðru og fána. Jón Sigurðsson fór í vasann sinn og fann þar spesíu og eftir nokk- urt þóf fékk hann stóra blöðru og íslenskan fána fyrir spesíuna í næstu sjoppu. Sjoppueigandinn beit í spesíuna til að gá hvort hún væri ekta, hann hafði séð að svoleiðis var gert í bíó. Jón Sigurðsson ranglaði um miðbæinn með blöðruna og fánann þar til hann fann styttuna af sjálfum sér á Austurvelli. Hann settist þar á bekk. Vindurinn snart snjóhvítt hár hans og sló blöðrunni mjúklega við hnéð. Hann dottaði smástund af áreynslunni. Svo vaknaði hann og kinkaði kolli góðlega til þeirra sem framhjá fóru. Hvers vegna var ég að þvælast í mannabyggð, hugsaði hann. Jú, til að fræðast, og til að hjálpa mönnunum, og til þess að geta verið okkur járnsmiðum til gagns, og til þess að láta kjósa mig forseta, já umfram allt það. Og nú veit ég að veröldin er miklu stærri en 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.