Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 73
Harpa Harpa Sól una sína og börnin sín sex. Það var sagt frá því erlendis í stórblöðum að almúgamaður hefði verið kosinn til embættis forseta á Islandi. Orðrétt var sagt: Mr. Sigurdson who bears a remarkable resem- blence to an earlier president was formerly a smith. Það sem eftir lifði sumars sat Jón Sigurðsson járnsmiður uppi um nætur í bókhlöðunni á Bessastöðum við að setja saman ræðuna sem hann ætlaði að halda þegar þing yrði sett, og hann vann líka að flóknum uppdráttum. En það er aðeins vegna þessarar ræðu sem hefur svo vandlega verið haldið leyndri fyrir almúga fólks að við hófum þessa frásögn. Þing var sett í blíðskaparveðri um haustið og Jón Sigurðsson sat á fremsta bekk í Dómkirkjunni, hann sneri sér við undir ræðu biskups og sagði svo hátt, að heyra mátti um alla kirkjuna: Mín ræða er betri! Þar næst var gengið til setningar Alþingis og Jón Sigurðsson sté í ræðustól. Hann rýndi yfir þingheim, enn hafði nærsýnin ekki skán- að, hann leit frá andliti til andlitis, góðvildin uppmáluð, það var engu líkara en tíminn hefði hverfst um sjálfan sig og upp væri á ný runnin sú öld er bjarma Islands bar hvað hæst, það er sagt að einn vesalings háttvirtur þingmaður utan af landi hafi ekki getað stillt sig og staðið á fætur og hrópað í hrifningarham: Þú ert sómi Islands, sverð þess og skjöldur. Þá hóf Jón Sigurðsson járnsmiður mál sitt. Kæru vinir, hann strauk yfir hárið sitt hvíta. - Kæru vinir, ég heiti réttu nafni Jacob og er járnsmiður. Eg kom í mannheima frá Harpa Harpa Sól sem er höfuðborg okkar járnsmiðanna og er að finna í gömlum þvottabala. Eg er hámenntaður sérfræðingur í Rauðavatni. Eg ákvað að verða forseti ykkar en síðar ætla ég að verða forseti yfir allri jörðinni og laga smátt og smátt allt sem miður fer. Næst er ég til dæmis að hugsa um að biðja fífilinn að breyta mér í Abraham Lincoln og þá ætla ég til Ameríku. En það er ekki hægt að byrja á neinu máli nema byrja þar sem byrjunin er, það vissi ég best þegar ég villtist frá Harpa Harpa Sól, mér varð svo illt í öllum fótunum mínum smáu, þó þeir séu snöggtum færri en á margfætlu og séu bara tveir þessa stundina. Og nú vil ég leggja til . . . [Þegar hér var komið var hann í svo miklum hugaræsingi að hann missti stjórn á röddinni og talaði með 78 snúninga hraða] að áður en við hefjumst handa við að gera 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.