Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 80
Friðrik Rafnsson Minning um lífshljóm - viðtal við Pascal Quignard Franski rithöfundurinn Pascal Quignard vakti fyrst verulega athygli bókmenntaunnenda í heimalandi sínu er hann sendi frá sér skáldsöguna Wurtembergsalinn (Le salon du Wurtemberg) haustið 1986. Hann var þó fráleitt að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum þegar Wurtembergsalurinn kom út. Tæplega fertugur að aldri var hann búinn að skrifa á þriðja tug bóka: skáldsögur, ritgerðir og hugleiðingar ýmiskonar. Það nýjasta frá hans hendi er Tónlistartíminn (La legon de musique. Utg. í París 1987), hugleiðing um franska tónskáldið Marin Marais. Bók þessi er athyglisvert framlag til frjórrar umræðu um samband tóna og texta sem farið hefur fram í Frakklandi á undanförnum misserum. Quignard er ekki mikill fjölmiðla- maður og vægast sagt lítið fyrir viðtöl gefinn. Ritara þessara lína tókst þó að ná tali af honum, enda því lofað að hann fengi að lesa viðtalið í frönsk- um búningi áður en það yrði birt. Viðtalið var því tekið á skrifstofu hans hjá Gallimardforlaginu í París (hann starfar þar að hluta sem bókmennta- ráðgjafi). Síðan var það unnið upp á frönsku, borið undir Quignard svo að hann gæti strikað út eða bætt við og þvínæst þýtt til birtingar í TMM. Bækur Pascal Quignard eru ekki fáanlegar á öðrum málum en frönsku enn sem komið er, en nú er verið að þýða Wurtembergsalinn á ensku og verður skáldsagan gefin út hjá Weidenfeldforlaginu í New York á næsta ári. Friðrik Rafnsson: Eg legg til að við hefjum þetta spjall á hefðbundinn hátt með eilitlum upplýsingum um ætt þína og uppruna. Hvernig líst þér á það? Pascal Quignard: Dável. Ég er fæddur þann 23. apríl 1948 í smábænum Verneuil-sur-Avre í Normandihéraði. Móðir mín var af ætt franskra mál- fræðinga, en faðir minn var kominn af miklu tónlistarfólki í Bæjaralandi. Sjálfur fæst ég bæði við að skrifa bækur og leika tónlist og því má segja að ég hafi leitast við að hnupla sínu litlu af hvurju í hvorri fjölskyldu. Eg ver öllum mínum tíma í að gera það þrennt sem ég nýt hvað mest í þessu lífi: lesa bækur og skrifa, og leika góða tónlist. F.R.: A hvaða hljóðfæri leikur þú? P.Q.: Þegar ég var barn, lék ég á fiðlu og píanó. Seinna fór ég að leika á 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.