Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 96

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 96
Italo Calvino Litleysið Áður en Jörðin myndaði andrúmsloftið og höfin hlýtur hún að hafa litið út eins og grár bolti sem hringsnerist í geimnum. Eins og Mán- inn í dag; þar sem Sólin varpar útfjólubláum geislum sínum óhindr- að og allir litir eyðast, þess vegna eru klettarnir á yfirborði Mánans ekki í litum eins og á Jörðinni heldur allir í sama dauða grámanum. Það er andrúmsloftinu sem síar burtu banvænt ljósið að þakka að ásýnd Jarðarinnar skuli vera marglit. Frekar einhæft, - staðfesti Qfwfq, - en allavega kyrrlátt. Ég gat farið mílu eftir mílu á fullum hraða, eins og maður getur þar sem ekkert loft er, og allt sem ég sá var grátt á gráu. Engar skarpar andstæður: það eina sem var virkilega hvítt hvítt var miðja Sólarinnar og maður gat ekki einu sinni litið í áttina að henni; og hvað virkilega svart svart varðar þá var ekki einu sinni náttmyrkur því hver einasta stjarna var alltaf greinileg. Sjóndeildarhringir opnuðust mér óhindr- að með klettabeltum sem voru rétt að rísa, grá fjöll á gráu undir- lendi; og þótt ég færi yfir heimsálfu eftir heimsálfu kom ég aldrei að ströndum því höfin og vötnin og fljótin lágu ennþá út um allt neð- anjarðar. I þá daga hitti maður varla sálu: við vorum svo fá! Maður gat ekki beðið um mikið meira en að lifa útfjólubláu geislunina af. Það var aðallega skorturinn á andrúmslofti sem hafði ýmislegt í för með sér, til dæmis loftsteinana: þeir féllu eins og haglél úr öllum áttum geimsins, því þá höfðum við ekki heiðloftin eins og í dag þar sem þeir lenda eins og á þaki og verða að engu. Svo var það þögnin: það þýddi ekkert að öskra! Án lofts sem bar hljóðbylgjur vorum við öll daufdumb. Hitastigið? Það var ekkert sem dró úr hita Sólarinnar: þegar nótt skall á varð svo kalt að maður fraus fastur. Sem betur fer barst varmi neðan úr jarðskorpunni þar sem bráðin steinefni þjöpp- uðust saman í iðrum Jarðarinnar. Næturnar voru stuttar (eins og 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.