Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 98
Tímarit Máls og menningar og hún varð hrædd. Að lokum skildi hún að við vorum af sama efni og í augnaráðinu sem hún sendi mér var feimnislegur, brosmildur, fjörfiskur sem ég kveinkaði mér undan í hljóði af hamingju. Eg hóf samræður, á táknmáli. „Sandur. Ekki-sandur,“ sagði ég, og benti fyrst á umhverfið, svo á okkur. Hún kinkaði kolli, hún skildi það. „Steinn. Ekki-steinn,“ sagði ég, til að halda mig við sömu rök- semdafærsluna. A þessu skeiði höfðum við ekki yfir mörgum hug- tökum að ráða: að gefa í skyn hvað við tvö vorum, til dæmis, hvað við ættum sameiginlegt og hvað skildi okkur að, var ekki lítið mál. „Eg. Þú-ekki-ég.“ Reyndi ég að útskýra með hreyfingum. Hún ókyrrðist. „Já. Þú-eins og-ég, en ekki alveg,“ leiðrétti ég mig. Hún róaðist aðeins, en var enn tortryggin. „Eg, þú, hlaupa hlaupa,“ reyndi ég að segja. Hún sprakk af hlátri og hljóp af stað. Við hlupum eftir börmum eldfjallanna. I gráma hádegisins blönd- uðust fjúkandi lokkar Ayl eldtungunum, sem risu úr gígunum, í daufum samtaka vængjaslætti. „Eldur. Hár,“ sagði ég við hana. „Eldur sama og hár.“ Hún virtist samþykk því. „Ekki fallegt?“ Spurði ég. „Fallegt," svaraði hún. Sól var farin að sökkva í hvítt sólsetur. Geislarnir féllu láréttir á matt klettabelti og létu nokkra klettanna ljóma. „Steinarnir þarna ekki eins. Fallegt, ha?“ Sagði ég. „Nei,“ svaraði hún og leit undan. „Steinarnir þarna, fallegt, ha?“ Aréttaði ég og benti á ljómandi gráa klettana. „Nei.“ Hún vildi ekki líta á þá. „Handa þér, ég, steinarnir þarna!“ „Nei. Steinarnir hérna!“ Svaraði Ayl og tók handfylli af möttum steinum. En ég var hlaupinn. Eg kom til baka með glansandi steina sem ég hafði safnað, en ég varð að neyða hana til að taka við þeim. „Fallegt!“ sagði ég sannfærandi. 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.