Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 104
Tímarit Máls og menningar Eg heyrði hana æpa um leið og hún hörfaði inn í myrkrið, augu mín blinduð af ljósinu greindu ekki neitt, þá kafnaði allt í jarð- skjálftadrunum og lóðréttur bergveggur reis allt í einu, og skildi okkur að. „Ayl hvar ertu? Reyndu að koma hingað yfir áður en kletturinn hættir að hreyfast!“ Og ég hljóp meðfram veggnum í leit að rifu en slétt, grátt yfirborðið var ósprungið. Risavaxinn fjallgarður hafði myndast á staðnum. Þegar ég þrýstist út fyrir hafði Ayl orðið eftir handan við klettavegginn, lokuð inni í iðrum jarðarinnar. „Ayl! Hvar ertu? Af hverju ertu ekki hérna úti?“ Og ég leit í kringum mig á landslagið sem lá við fætur mína. Iðjagrænir vellir þar sem fyrstu blóðrauðu valmúarnir blómstruðu, kanarígul engi sem lágu eftir fölbrúnum hlíðunum að hafi fullu af himinbláum glömpum, skyndilega virtist mér allt þetta svo lítils virði, svo hvers- dagslegt, svo falskt, svo andstætt persónuleika Ayl, heimi Ayl, hug- myndum Ayl um fegurðina, að ég skildi að hún hefði aldrei getað átt heima hérna fyrir utan. Og ég skildi með ótta og söknuði að ég hafði orðið eftir fyrir utan, að ég myndi aldrei geta flúið gyllta og silfraða bjarmana, litlu skýin sem breyttust úr fölbláum í bleik, græn laufin sem gulnuðu hvert haust, og að heimur Ayl var glataður að eilífu, svo glataður að ég gat ekki ímyndað mér hann lengur, og að ekkert var eftir sem minnti mig á hann, ekkert nema ef væri þessi kaldi, grái bergveggur. (úr smdsagnasafninu Kosmíkómík - 1965) Sjón þýddi Italo Calvino fæddist á Kúbu 1923 en ólst upp í San Remo á Ítalíu, þar sem hann bjó þar til hann lést árið 1985. Hann er einn frumlegasti rithöfundur Itala á þessari öld og hefur haft gríðarleg áhrif víða um lönd á síðustu tíu árum. Hann hefur ekki verið þýddur áður á íslensku. 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.