Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 108
Tímarit Máls og menningar tilgang, heldur stilltu þeim upp fyrir framan sig og endurlifðu þau, heyrðu tóninn í röddinni hjá einum, sáu svipinn á öðrum, sam- kvæmt þeirri reglu endurtekningarinnar sem einfalt og fábrotið fólk notar. Eins og þegar grannkonur segja hver annarri hversdagslegar sögur sínar: „Hún sagði við mig............ og þá sagði ég við hana........“ Þetta var það sem þau börðust við að muna en ekki alvarlegri hluti eins og fátæktina, fábreytta atvinnu, námuna, hafið, fólksflóttann; það var engin ímyndun heldur ákaflega raunverulegir hlutir. En það hræðilegasta og versta af öllu bjó í þessum röddum, þessum andlitum sem leyfðu ekki að neinn kæmist undan. Stundum þegar einhver virtist hafa sloppið burt, brotist upp úr fátæktarbasl- inu, neituðu andlitin því samt. Þau njósnuðu um hann og gátu fljót- lega sýnt fram á hvaða fórnir það hefði kostað hann og ef hann hafði ekki greitt neitt skammarlega hátt gjald komust þau alltaf að ein- hverju nógu andstyggilegu eða ógeðfelldu í fari hans; það var við- búið við svona upphefð í lífinu. . .! Og andlitin og raddirnar sögðu að eftir því sem menn gerðu sér hærri hugmyndir yrði fall þeirra meira, og að allt tal um ástina þegar ekki væri fyrir hendi brauð né tekjur, né myndarskapur, né nokkuð annað. . .! A einu slíku andartaki, þegar þau einfaldlega fylltust andstyggð, fæddist hugmyndin og þau svöruðu ótrauð einu andlitinu, fullu storkunar, auðvitað án þess að átta sig á tilganginum. Þau sögðu að- eins: „Þetta hræðir okkur ekki. Við látum þetta ekki henda okk- ur. . . .“ Einnig nú gátu þau heyrt sínar eigin raddir hrópa það og hlátrarsköllin í andlitinu. Síðan kom ráðagerðin og þá ákvörðunin og eiðurinn: að láta það ekki henda sig, láta fremur staðar numið á hátindinum. Ef ást þeirra hlyti að bíða ósigur, ef þau, sem höfðu sameinast fyrir lífstíð, yrðu að sveigja af leið í stöðugri varnarbar- áttu og drepa niður hvort annað í stigvaxandi fjandskap uns yfir lyki, þá væri betra að binda enda á ást þeirra áður en færi að halla niður á við. Framkvæma endanlegan verknað sem leyfði engar breytingar, enga þróun. Eitthvað á þessa leið ráðgerðu þau þá um nóttina og grétu af reiði en einnig ótta því þar sem þau höfðu mætt þessari andstyggilegu hótun fundu þau svo vel alla fjölskylduhagsmunina sem í henni fól- ust, öfundarmálin og hreina og beina illkvittnina í einu andlitinu af öðru. Eftir höfðinu dansa limirnir og fjölskyldan étur það upp sem 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.