Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 112

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 112
Tímarit Máls og menningar Þetta afl sem fleytti henni áfram var sprottið af svo mikilli hug- dirfsku að Aróru fannst það hlyti að vera óþrjótandi í ásetningi sín- um að bjarga henni. Og því þótti henni eins og hún væri þyngdar- laus, límd við líkamann sem barðist við að halda henni á floti. Hún vildi líka geta treyst á það, vildi ákaft geta byggt von sína á ein- hverju. Og þessi löngun yfirskyggði alla hugsun hennar og vilja og hún skerpti alla sína skynjun til að þrauka og missa ekki þetta hald- reipi en koma til móts við kvalræði sitt, venja taugarnar við hættuna. Hún hugsaði um ekkert annað, ofurliði borin af sinni eigin áreynslu eins og skerandi óp, sem ærði hana sjálfa hefði sloppið úr hálsi hennar. Þótt þau hefðu aðeins borist áfram stuttan spöl var eins og þau hefðu lagt að baki allan heiminn í straumi fljótsins. Artúr hafði ætl- að að fara þvert yfir vatnið og ná bakkanum en það varð honum um megn. Með því að beita öllum sínum kröftum tókst honum einungis að hindra að vatnið gleypti þau og máttur hans fór þverrandi, hann barðist við að ná andanum og gat ekki haft höfuðið lengur í kafi. Og þegar hann í örvæntingu sinni lyfti sér upp yfir vatnsflötinn fór lík- ami Aróru á kaf og þau breyttu um stöðu svo að hann sem áður hafði veitt stuðning hvíldi nú ofan á henni. En Aróra hafði ekki þrek til að styðja við hann, hún hefði ekki einu sinni getað haldið sjálfri sér uppi í vatninu og auk þess kom nú skyndilega yfir hana vanmátt- ur, óþolandi ístöðuleysi sem var eins og brotalöm á tiltrú hennar og svipti hana ráði og rænu. Hún bar ekki lengur við að ná aftur sinni fyrri stöðu heldur þreif í Artúr af heift, krækti fótum sínum utan um fætur hans og hengdi sig um háls honum, staðráðin í að sleppa ekki meðan henni entist þrek. Hún hélt honum þannig blýföstum eins og í gripörmum. Líkamar þeirra sukku hratt niður í djúpið, sviptir léttleika sínum, en vatnið luktist yfir höfðum þeirra. Artúr sem enn vildi freista þess að ná yfirborðinu sveiflaði handleggjunum en árangurslaust: líkami Aróru sem vafðist utan um hann íþyngdi honum svo hann fékk ekki að gert. Og er hann fann þunga hennar hefta sig og draga niður í vatnið reyndi hann í stjórnlausu æði að losna undan honum. Hann hélt að með því að losa handleggi Aróru af hálsi sér og fætur hennar af sínum myndi hann ná valdi yfir lim- um sínum að nýju. Og hann boraði fingrunum í handleggi Aróru og 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.