Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 118

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 118
Tímarit Máls og menningar Kamban sat á ónefndri veitingastofu þegar Jóhann vatt sér inn úr dyrunum þungur á svip og pantaði flösku af rínarvíni. Honum leið illa, þjáðist sökum gáfna sem hörð lífsbarátta hafði gert að byrði. Allt í einu, ritar Kamban, lyfti Jóhann glasi og hefur upp raust sína: Kvöld eitt sat ungur maður uppi á kvisti sínum . . . Rómurinn var kliðmjúkur og bjartur. Orðin geymdust og hljómuðu að nýju um líkt leyti réttum átta árum seinna þegar Kamban stóð yfir moldum fornkunningja síns. Þá var liðið nokkuð á septembermánuð. Orðin jafn skýr í minningunni og hefðu þau fallið nokkrum dögum áður. Margt hafði borið við í millitíðinni. Báðir höfðu aflað sér skáldfrægðar og flutt hróður íslenskrar leikritunar víða um lönd. Stjarna annars var og óðum að rísa. Kamban hafði eftir langa mæðu fundið eigin rödd og brotist undan töfrum meistarans. Hann lifði nú sitt merkasta skeið sem rithöf- undur og skrifar á fáeinum árum verk sem enn halda nafni hans á lofti: Marmara, Vér morðingja, Ragnar Finnsson. Samband þeirra Jóhanns hafði ýmist verið heitt eða kalt eins og áður getur. Stundum skorist í odda. Báðir voru tvíburar og gleðimenn, fæddir í júní með átta ára millibili. Fyrir kom að Jóhanni þætti Kamban full frekur til orðs og æðis. Urðu þá geðsveiflur miklar og lítt farið að heldrimanna háttum í samskiptum. Svo var skömmu eftir að Hadda Padda kom út, 1914, megi marka eftirfarandi frásögn. Nótt eina hringir síminn hjá nágranna þeirra Jóhanns og Ib í Karlottu- lundi, Haagen Falkenfleth. Það er Ib sem er í símanum. Hún biður Haagen um að koma í skyndi því að Jóhann ætli að fara sér að voða. Þú veist jú að hann kemur frá landi heitra hvera og núna gýs hann eins og eldfjall. Að- koman var ljót. Vínflaska sem staðið hafði á einu stofuborðinu lá á gólfinu og gæruskinnið frá Laxamýri ónýtt. I hnipri á einum stólnum hímdi skáld- ið grátandi eins og barn. Þeir voru að slást, segir Ib, Jóhann og landi hans sem líka er skáld. Farðu bara upp á loft og sjáðu húsgögnin hans Bróbergs frænda. Eg fékk þau í arf og núna eru þau brotin í mél! Þá hristir Jóhann höfuðið og segir: Hún hættir ekki að tala um þessar andskotans mublur. Eins og þær skipti einhverju máli. Hann stal frá mér setningum og birti þær í leikritinu sínu svo ég get ekki lengur notað þær. Eg hafði sýnt honum þær eins og þér um daginn. Eg fyrirgef honum þetta aldrei níðingnum! Svo var Níelsen forstjóri að hringja og segja að Oskinni yrði frestað til haustsins. Eg þoli ekki allt þetta mótlæti. Frekar vil ég drepast! Haagen tekst eftir nokkurt þref að sannfæra Jóhann um að betra sé að fá leikritið á svið að haustlagi. Þá geti það gengið allan veturinn. Jóhann róast og hlær við augnabliki síðar. Hafði svo sem séð hann svartari. Eg veit hvað það er að svelta, segir hann. Hef jafnvel lagst svo lágt að stela brauði frá öndum. Þá læddist ég að morgunlagi inn í garðinn á Friðriksbergi og hirti brauðmola sem endurnar höfðu ekki nennt að sækja upp á bakkann, rorr- 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.