Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 120
Tímarit Máls og menningar á var letrað: „Óboðnir gestir eru beðnir um að staldra stutt við“. Fyrsti gesturinn sem kom var Eggert söngvari Stefánsson. Hann stökk yfir gerð- ið, kom skáldinu að óvörum og fór eftir sólarhring. Nokkrum dögum síðar barði málarinn Kjarval á hurðina. Honum var hleypt inn eftir langt „parla- menteren" og fór eftir ár. Kvöld nokkurt, segir Jóhann við Kamban, situr ungur maður uppi á kvisti sínum. Tunglið varpar geisla um glugga inn á gólfið. Að öðru leyti er dimmt. Ungi maðurinn situr í ruggustól og hreyfir við honum öðru hverju með fætinum. Skyndilega greinir hann þrusk við dyrnar. Opnar og sér lít- inn hnöttóttan böggul við þröskuldinn. I honum er dásamlega falleg gler- kúla. Hjarta unga mannsins fyllist fjarstæðukenndum fögnuði yfir að kúlan skuli vera hans eign. Og hann sest í stólinn til að njóta fjársjóðar síns. I sömu mund fellur geisli mána á kúluna og ungi maðurinn sér að hann held- ur á klukku án vísa. Skífan er eins og dimmur máni að lit en glerhjúpurinn er djúpblár og pendúllinn rauður. Ungi maðurinn situr grafkyrr drykk- langa stund og starir hugfanginn inn í kúluna. Ytir þá við stólnum og sér að pendúllinn hreyfist. Úr oddi hans fellur blóðdropi niður í klukkuna. I sömu stund fær skífan á sig blóðrauðan blæ en verður síðan djúpblá að nýju. Ungi maðurinn stöðvar stólinn en pendúllinn sveiflast áfram. Ólýs- anleg hryggð fyllir huga unga mannsins. Hann langar til að stöðva pendúl- inn og leysa klukkuna undan ógnardómi friðleysisins. Hann langar til að veita tímanum hvíld. Tekur því bréfapressu úr málmi og slær henni við glerkúluna. I sömu andrá er hurðinni að herbergi hans hrundið upp. Unga mannsins hafði verið saknað í heilan sólarhring. Þeir sem inn komu fundu skáldið Jóhann Sigurjónsson örent í stól sínum. Hálfum mánuði síðar, þann 17da september 1911, birti Jóhann frásögnina með nokkrum breytingum í lllustreret Tidende undir nafninu „Tiden“. Kamban fannst hún ekki nema svipur hjá sjón. Stundin varð ekki endurtekin. Heimildir: Guðmundur Kamban: „Johann Sigurjonsson. In memoriam". Illustreret Tidende, 21. september 1919. Haagen Falkenfleth: „Johann Sigurjonsson og hans lille Stykke Island". Pressens Magasin, 1. mars 1918. - „Tre danske Digtere som jeg kendte dem. Johannes Jorgensen, Sophus Michaélis og Johann Sigurjonsson". Nationaltidende, 15. apríl 1951. Ingeborg Sigurjónsson: Heimsókn minninganna, Reykjavík 1947. Robert Schmidt: „Tidens Tanker. En af Islands store Sonner". Verden og Vi, 16. júlí 1930. 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.