Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 35
Tilvísanir
1. Þar sem fjallað er um trúarlegar hugmyndir á
þessum blöðum er stuðzt við rit Mircea Eliades:
De religi0se ideers historie. Bind 1. Fra stenald-
eren til de eleusiuske mysterier, og Bind 2. Fra
Gautamas Buddha til kristendommens sejr,
Khöfn. 1983. Vagn Duekilde þýddi.
2. ítarlegur samanburður á handritum er í ritgerð
Ólafs M. Ólafssonar í Árbók Landsbókasafns
1966, bls. 110-193, „Endurskoðun Völuspár",
Rvk. 1967.
3. Hér er stuðzt við Vóluspá í útgáfu Sigurðar Nor-
dals 1952 (Helgafell), en þessi ritgerð var fyrst
prentuð sem fylgirit Arbókar Háskóla Islands
1922-23. Þetta er grundvallarrit um kvæðið og
byggist á þeirri sannfæringu Nordals, að kvæðið
væri markviss sköpun eins höfundar. Ólafur M.
Ólafsson fetar sömu slóð í „VÖluspá Konungs-
bókar“ í Arbók Landsbókasafns 1965, bls. 86-
124, Rvk. 1966.
4. Sjá „Eftirmála" Gísla Sigurðssonar við Hávamál
og Voluspá, 2. útgáfu, Rvk. 1987.
5. Sigurður Nordal, ofangreint rit, bls. 42.
6. Forelesninger over Vóluspá Hösten 1949. Fjölrit,
bls.59. Oslo 1950.
7. Hér sem annars staðar á þessum blöðum er stuðzt
við rit Leo Hjortsps, þegar vikið er að grískri
goðafræði: Grœske guderog helte. Khöfn. 1984.
8. Sjá um heimana H.R. Ellis Davidson: Myths and
symbols in pagan Europe. Early Scandinavian
and Celtic religions, Manchester 1988, bls. 171-
2. Ég get þó ekki alveg fallizt á skilgreiningu
hennar og tel eðhlegra að þrískipta heimum dauð-
ra ffemur en fjölga bústöðum almættisins.
9. Mircea Eliade, ofangreint rit, 1. bindi, bls. 52.
10. Gro Steinsland: „Antropogonimyten i Voluspá.
En tekst- og tradisjonskritisk analyse." Arkiv för
nordisk filologi, 1983, bls. 80-107. Lundi 1983.
Tryggvi Gíslason: „hverr skyldi dverga dróttir
skepia". Festskrift til Ludvig Holm Olsen pá hans
70-ársdag den 9.juni 1984, bls. 84—88. Alvheim
og Eide 1984.
11. Gísli Sigurðsson, ofangreint rit, bls. 13.
12. Finnur Jónsson skrifar um VÖluspá í Skírni 1907
(Rvk.), bls. 326-41, og þarkemurþessi hugmynd
fram.
13. Kenningar Dumézils eru aðgengilegar í ritinu De
nordiske guder. Grundtræk af den skandinaviske
religion. Khöfn. 1969. Jan de Vries er honum
sammála í meginatriðum, en rit hans, Altgerma-
nische Religionsgeschichte /-// (Berlin 1970) er
fróðleiksnáma um germanskan átrúnað.
14. Sjá Jónas Kristjánsson: „Angan illrar þjóðar".
Véfréttir sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum,
bls. 63-66. S vavar Sigmundsson sá um útgáfuna.
Rvk. 1989.
15. Lausleg þýðing eftir Religionemes digtning. Ud-
valg og efterskrift af Aage Marcus. Khöfn. 1966.
16. Saxi málspaki: Danmarks Riges Krpnike 1, bls.
87-96. Khöfn. 1985.
17. Gro Steinsland: „Treet i Völuspá". Arkiv för
nordiskfilologi, 120-150. Lundi 1979. Sjáeink-
um bls. 143-147.
Önnur rit sem stuðst var við:
Ásgeir Blöndal Magnússon: Islensk orðsifjabók.
Rvk. 1989.
Eddukvœði. Ólafur Briem annaðist útgáfuna. Önnur
prentun. Rvk. 1976.
Edda Snorra Sturlusonar. Heimir Pálsson bjó til
prentunar. Rvk. 1988.
Ejerfeldt, Lennart: „Germansk religion“. Illustreret
Religionshistorie, I, bls. 239-95. Khöfn. 1968.
Finnur Jónsson: „Voluspá", Skímir 81. árg., bls.
326-341. Rvk. 1907.
Gísli Sigurðsson: „Eddukvæði". íslensk þjóðmenn-
ing VI, bls. 293-314. Rvk. 1989.
Grpnbech, Vilhelm: Vor folkeœt i oldtiden 1-11.
Khöfn. 1955.
Guðnín Nordal, Sverrir Tómasson, Vésteinn Ólason
ritstjóri: íslensk bókmenntasaga, I. Rvk. 1992.
Haraldur Bessason: „Um byggingu Völuspár",
Moigunblaðið 1. apríl 1984, bls. 72-74, upphaf-
lega flutt sem fyrirlestur í boði Heimspekideildar
Háskóla íslands.
Holtsmark, Anne: Norrpn mytologi. Tro og myter i
vikingtiden. Oslo 1970.
Olsen, Olaf: Hprg, hov og kirke. Historiske arkœo-
logiske vikingetidsstudier. Khöfn. 1966.
Ólafur Briem: Heiðinn siðurá íslandi. Rvk. 1945.
—.„Vanirog Æsir“. Studialslandica, 21. hefti. Rvk.
1963.
Sígild kvœði I. Eddukvæði. Vóluspá, Hávamál-
Gestaþáttur, Helgakviða Hundingsbana II, Ada-
kviða. Gísii Sigurðsson sá um útgáfuna. Rvk.
1991.
Ström, Folke: Nordisk hedendom. Tro och sed i
förkristen tid. Gautaborg 1961.
TMM 1993:1
25