Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 48
isins nema í fáar aldir en þar hefur þó aldrei verið um verulega sjálfstæðishreyfmgu að ræða. Frá upphafi sjálfstæðisbarátmnnar gáfu fomsögurnar íslendingum fróðleik um sögu sína og um leið vissa sjálfsvirðingu. Halldór Laxness hefur sýnt hvemig íslend- ingar litu á sjálfa sig og áhrif fomsagnanna á þeim tíma þegar Engels skrifaði bréfið sem fyrr var vitnað til. í upphafi Paradísar- heimtar segir svo: Á öndverðum dögum Kristjáns Vilhjálms- sonar [= Kristján IX, 1863-1906] sem þriðji síðastur útlendra konúnga hefur farið með völd hér uppá landið (...) Á þessari tíð er sagan hefst vom íslend- íngar kallaðir fátækust þjóð í Norðurálfu. Svo höfðu og verið feður þeirra, afar og lángfeðgar, alt aftur á daga fommanna; en þeir trúðu því að lángt aftur í öldum hefði verið gullöld hér á íslandi: þá voru íslend- íngar ekki bændur og fiskimenn einsog nú, heldur konúngbomar hetjur og skáld sem áttu vopn gull og skip. Þó að Laxness lýsi þessari sterku eftirsjá með dæmigerðri en hlýrri kaldhæðni tóku aðrir henni af meiri alvöru. Einkum á 3. og 4. áratug aldarinnar kom þjóðernishyggjan fram á skýrari hátt en nokkrum áramgum fyrr. Það var á þessum tíma sem Sigurður Nordal fór að rökstyðja að íslendingasögur væru verk þaulmenntaðra miðaldamanna. í augum hans voru sögumar annað og meira en þjóðsögur eða munnleg sagnhefð. Hon- um var nær skapi að líta á þær sem afar mikilvægan þátt þjóðarvitundar, markviss menningarafrek sem gátu verið grundvöll- ur samanburðar á ágæti þjóða. Það hve nærtæk hugsunin um þjóðarmetnað var sést af inngangsorðum í ritgerð hans um „Sam- hengið í íslenzkum bókmennmm“: Engin germönsk þjóð, og reyndar engin þjóð í Norðurálfu, á bókmentir frá miðöld- um, er að frumleik og snildarbrag komist í jafnkvisti við bókmentir íslendinga frá fimm fyrstu öldunum eftir að land byggð- ist.7 Þessi ritgerð var birt sem inngangur og aðal skýring við íslenska lestrarbók, sýnisbók úr íslenskum bókmennmm sem notuð var í flestum íslenskum unglingaskólum í marga áratugi. Ritgerðir af þessu tagi höfðu gífur- leg áhrif á þegna hins nýstofnaða íslenska ríkis. Þær hafa einnig haft umtalsverð áhrif á seinni tíma skilning á fomsögunum og í augum sumra em þetta reyndar frumfor- sendur rannsókna á þeim. En sá er hængur á að sjónarmið af þessu tagi em dragbítur á eitt áhugaverðasta svið nýrra fornsagna- rannsókna: samanburðargreiningu á sögum og samfélagi. Sjálfsmynd nýfrjálsra þjóða Þegar litið er á áhrif þjóðernishyggju8 á rannsóknir á íslendingasögum vakna áhyggjur sem einnig em þekktar utan íslands: að kreddukennd sjónarmið, sem eiga rætur sínar í ákveðinni pólitík, geti hindrað gagnrýna hugsun á heilu fræða- sviði. Þeir sem fetað hafa í fótspor þjóðem- issinna og rekja uppmna fomsagnanna til hetjusagna og rómansa á meginlandi Evr- ópu hafa haft dvínandi áhrif eftir því sem þörfín fyrir túlkun sagnanna í anda þjóðem- ishyggju hefur minnkað.9 í kjölfarið hefur komið fram skynsamlegri umfjöllun sem byggist á því að skoða miðaldarit Islend- inga með hliðsjón af þjóðfélagi ritunartím- ans fremur en afurðir samfélags sem þarfnaðist nýrrar sjálfsmyndar. Skilningur 38 TMM 1993:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.