Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 92
haflega gleypimynd, geldingarmynd, kyn- færi/kynferði konunnar ógnar karlmann- inum, fallusnum, og þar með samfélaginu sjálfu.10 Tíðir kvenna bera í sér hina frjó- sömu hringrás lífsins, fæðingu og dauða, en samkvæmt Biblíunni er tíðablóðið óhreint og verður að frumgerð hins bannaða lifandi blóðs.11 í varamyndmáli Sjóns sést hinn erótíski ruglingur, erótíkin leysir upp andstæður. Hið merkingarfulla kerfi andstæðna er brotið niður íþessu áþreifanlega myndmáli, alveg eins og flæði blóðsins ruglast í vamp- ýrumyndinni; það blóð sem hún drekkur með vörunum, drekkur hún líka með neðri vörunum, og tíðablóðið á neðri hæðinni stendur fyrir blóðið drukkið með vörum vampýrunnar, blandast því. Líkaminn er allur sundurlimaður, áþreifanleiki hins er- ótíska myndmáls gerir hann að einu kyn- færi, einu allsherjar lostabúnti. „bókin er þannig“ Að sögn Bataille er skáldskapurinn erfingi trúarbragða, fómin er skáldsaga, blóði drif- in saga. Fómin er mikilvæg í kenningakerfí Bata- ille, fórnin er samhverf ástalífinu, í fóminni er holdið afhjúpað og sjálfið tapað alveg eins og í ástalífi. Blóðug fómin er bannhelg í kristni, eins og erótíkin, og því verður tungumálið, skáldlega málið að taka við (87, k. 8, 89-93).12 Tungumál og tjáning er ríkjandi þema í verkum Sjóns, annarsvegar beitir hann tungumáli á sérstakan hátt, eins og sjá má í Stálnótt, og hinsvegar skrifar hann um það í Englinum. Stálnóttin er grafþögul meðan Engillinn fjallar stöðugt um sjálfan sig. „Nú duga nefnilega ekki lengur orð“ Stálnótt er ljóðræn og myndrík saga, en jafnframt dmngaleg og hörð. Henni er skipt í skýrt afmarkaða kafla og hver kafli er mynd, talað mál, bein ræða má sín lítils innan um fágaðar myndrænar lýsingar. Sterkar línur em dregnar, mest er lagt upp úr manngerðum, ytri einkennum, merkjum, yfirborði; lesturinn er sjónrænn. Þetta gerir það að sláttur, eins konar líkamleg hrynj- andi, kemur í textann, í senn erótísk og óhugnanleg, og vísar í hina líkamlegu hringrás (frjósemi blóðsins).13 Skýrast kemur þetta fram í lýsingum á þeim fjórmenningum sem öll em skemmd á einhvem hátt, afskræmd. Jonninn hefur eitt glerauga sem er eins og stöðuvatn, en hitt augað er splundrað: „Þéttofin litan hef- ur raknað upp, bláir þræðimir greinst í sundur. [... ] grænn undirtónninn er stung- inn með purpuralitum rákum“ (50). Bmna- sár Finnsins em ,,rjó[tt], ólgandi yfirborð [...]“ (59) og ör Dísunnar ummyndast og verður aðkyntákni: ,,Eins og grannur snák- ur á gulum sandi. [... ] Ætlar aðra stundina að skjótast inn í naflann en hina að stökkva yfir venusarhæðina og hverfa á milli lær- anna, týnast í skapahámnum" (66). I lýsingunum eru notuð nafnskipti, sjón- arhornið þrengist skyndilega niður á ein- kennið, það kemur sérkafli um það, aukasláttur. Ég tek dæmi um Dísuna: fyrst kemur kafli um hana í baði, titlaður Dísan: hún ,,[s]tígur upp úr tómu baðkerinu [... ] snertir örið í hugsunarleysi“ (65). Svo kem- ur nýr kafli, athyglin öll á örinu: 82 TMM 1993:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.