Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 46
Jesse L. Byock Þjóðernishyggja nútímans og íslendingasögurnar (slendingasögur höfðu mikið hugmyndafræðilegt gildi í sjálfstæðisbaráttu íslend- inga, svo sem hér er rakið. Sýnt er hvernig „íslenski skólinn“ varð til sem afleiðing hennar, en forystumenn hans neituðu staðfastlega að sögurnar hefðu sagn- fræðilegt heimildargildi. Höfundur telur tímabært að hafna því sjónarmiði, enda séu þjóðfélagslegar forsendur skólans horfnar. Með augum gestsins Þjóðemisvitund er hreint ekkert einkamál. Oftast byggist hún á sjálfsmynd við- komandi þjóðar en hún mótast einnig af því sem aðrir segja. Álit utanaðkomandi manna hefur verið einkar þýðingarmikið á Norður- löndum, sem segja má að hafi verið í jaðri evrópska menningarsvæðisins allt fram á síðari hluta 19. aldar. Þrátt fyrir iðnvæðingu og þéttbýlismyndun í upphafi 19. aldar voru Norðurlönd vanþróað svæði í menn- ingarefnum allt fram á fyrri hluta 20. aldar. Meira að segja Danmörk, sem þó var að ýmsu leyti fremst Norðurlanda, mátú þola niðrandi ummæli. Þessi reyndar dálítið for- dómafullu orð eru úr bréfi sem Friedrich Engels skrifaði Karli Marx árið 1846: Undanfarinn leiðindatíma hef ég haft sak- lausa dægrastyttingu ekki aðeins af stúlk- um heldur einnig af því að kynnast Dan- mörku og Norðurlöndum. Það er nú ljóta svínaríið. Jafnvel aumasti Þjóðveiji er skárri en hinn fremsti af Dönum! Þvílíkt andrúmsloft vandlætingar, klíkuskapar og stéttahroka er hvergi til annars staðar leng- ur. I augum Danans er Þýskaland það land sem menn fara í ,,til að halda hjákonu sem étur upp eigur manns“.1 Engels var með öðrum orðum ekki ýkja hrifinn af Dönum, en að auki hafði hann ákveðnar hugmyndir um íslendinga sem um þær mundir bjuggu flesúr í torfbæjum eins og áar þeirra og langfeðgar löngum áður: [íslendingurinn] talar enn sömu tungu og fitugir Víkingar töluðu árið 900, drekkur lýsi, býr í moldarkofa og koðnar niður ef hann er ekki umvafinn fýlu af úldnum fiski. Oft hef ég freistast til að vera stoltur yfir að 36 TMM 1993:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.