Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 94
6. Sjá t.d. Halldór Guðmundsson: „Hamhleypur og
samgenglar. Um tvífara í bókmenntum.“ Tímarit
Máls og menningar 3/1990, bls. 23-40. Dæmi
um tvífara sem yfirtaka frummyndina eru Skugg-
inn eftir H.C. Andersen, The Double eftir Dosto-
jevskí, Der Sandmann eftir E.T.A. Hoffmann og
Dr. Jekill and Mr. Hyde eftir R.L. Stevenson.
7. Sjón: Engill, pípuhatturogjarðarber. Reykjavík:
Mál og menning, 1989, bls. 32.
8. Hinn íslenski tilberi minnir skemmtilega á vam-
pýru, sérstaklega þá kvenlegu gerð sem hér er
rædd. Hann dvaldi langdvölum uppi undir pilsum
húsmóður sinnar og átti þar að hafa sogið blóð úr
vörtu einni innanlæris ofarlega. Þetta er nokkuð
grunsamlegt, sérstaklega með tilliti til þess að
þegar tilberamæðumar eltust þá gátu þær ekki
lengur alið tilberana og urðu að losa sig við þá.
Allt bendir til að það hafi verið gamla góða
tíðablóðið sem tilberinn slokaði í sig (enda hafi
konur notað það til að borga djöflinum á galdra-
tímunum), og eins og alkunnugt er þá þomar sá
bmnnur þegar konur eldast. Og vartan? Tja . . .
— Lesa má um tilbera í Þjóðsögum Jóns Ama-
sonar, 1. bindi, Reykjavík 1954, bls. 417—421 og
um skrattann og borgunina í sögunni „Gandreið-
in“ í sama bindi, bls. 427.
9. Þau ljóð Sjóns sem hér em tekin til umræðu em
öll fengin úr ljóðasafni hans Drengurinn með
röntgenaugun. Reykjavík: Mál og menning,
1986; „Fuglahótelið“erábls.21.
10. Mesta mínu visku um vagínu dentötu hef ég úr:
Barbara G. Walker: The Woman ’s Encyclopedia
of Myths and Secrets, San Francisco: Harpers &
Row, 1983, bls. 1034, dálítið frétti ég hjá: Clive
Leatherdale: Dracula, The Novel and The Leg-
end, A Study of Brams Stoker’s Gothic Master-
piece, Wellingborough, Northamptonshire: The
Aquarian Press, 1985, bls. 166-168.
11. Julia Kristeva: Powers of Horror: An Essay on
Abjection, þýð. Leon S. Roudiez. New York:
Columbia University Press, 1982, t.d. kafli 4.
12. Bataille gefur hlutverki bókmenntanna (varðandi
ofbeldið) betur gaum í verki sínu Literature and
Evil, sem ekki verður rætt hér frekar.
13. Blóð er reyndar fijósamt og hollt. Uxablóð var
notað — til hins foma — í Grikklandi og þar um
kring til að vökva með ávaxtatré, blóð er fullt af
köfnunarefni sem er sérlega hollt fyrir plómur...
Leifar af þessum ágæta sið er að finna í hinum
indæla ungverska dmkk, Egri Bikaver, sem þýðir
einfaldlega nautsblóð. Sbr. William Woods, A
History of the Devil, Frogmore: Panther (1975),
bls. 31-32 og neðanmáls á sömu síðum.
Grein þessi er unnin upp úr samnefndri B.A.-rit-
gerð um Sjón, sem skrifuð var við Háskóla ís-
lands undir handleiðslu Astráðs Eysteinssonar
haustið 1991.
84
TMM 1993:1