Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 122
nákomnari skáldskapur en áður, ljóð sem ganga nærri skáldi og lesanda. Mold í Skuggadal er heilsteypt bók og vand- lega smíðuð, ljóð hennar eru tengd saman með ítrekuðum myndum, minnum og yrkisefnum. Gyrðir leyfir sér þar að vera persónulegri en í fyrri bókum og þótt tónninn sé nokkuð drunga- legur á stundum er hann líka hlýr og manneskju- Leiðréttingar vegna villna í 4. hefti 1992 Nokkrar prófarkavillur slæddust inn í grein Bergljótar Soffíu Kristjánsdóttur í síðasta hefti. I tilvitnunum á bls. 48 (hægra megin efst) og 56 eru felld úr orð án þess að alltaf komi þrípunktur í staðinn, einnig hafa orðið stafvillur í orðum í tilvitnunum (á bls. 54: ,,manns“ stendur í stað „manna“; á bls. 56: „veruleika“ í stað „veru- leiks“; „glutrun" í stað „glutran“; „afskipta“ í stað „afskifta"; „mikils meiri hluta mannkyns“ í stað „mikils hluta mannkyns"). Þá stendur ranglega í meginmáli greinarinnar (bls. 54) að Atómstöðin hafi komið út árið 1947, en rétt er 1948 (hið rétta kemur reyndar fram aftanmáls). I meginmáli vantar athugasemd númer 11, sem á að koma á eftir orðunum „sundur frásögnina“ ofarlega á bls. 49, vinstra megin. Þá er athuga- semd 25 ranglega sögð vera númer 27 á bls. 52. legur. Auðvitað eru ljóðin misgóð eins og oft vill verða, og sjálfsagt hefði mátt tína út nokkur ljóð sem veikja bókina fremur en hitt, en það kemur þó ekki verulega að sök. Mold í Skugga- dal er í flesta staði mjög ánægjuleg bók og merkur áfangi á skáldferli Gyrðis Elíassonar. Sveinn Yngvi Egilsson Ennfremur urðu eftirfarandi brengl í Athuga- semdum á bls. 58-59: í athugasemd 11 á að standa 65-66 (ekki 65-67); í nr. 19 á að standa 467 og 468 (ekki bara 467); í nr. 41 á að standa 109 í stað 108 og grein 41. með orðunum „Sama stað.“ er ofaukið. Athugasemd 46 á að vísa í síður 197 og 199 (ekki bara 197); grein 48 er ranglega sögð númer 49 en athugasemd 48 á hins vegar að vera svona: „Halldór Kiljan Lax- ness. 1955. Dagur ísenn, 203.“ í grein 49 (sem að réttu lagi á að vera nr. 48) er kommu ofaukið milli nafnanna Wolfgang og Jeske og loks á að standa Reality en ekki Realisty í heiti bókar eftir Kracauer í fræðiritatali aftast. Fáeinar aðrar villur eru í greininni, svo sem þar sem ranglega er skipt milli lína, en þær má telja minniháttar. Samverkandi mistök hafa valdið þessum brenglum, og eru lesendur beðnir velvirðingar á þeim. Ritstjóri 112 TMM 1993:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.