Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 115
heims og tortímingu hans sem rís í goðsöguleg- ar hæðir, og eins og margar goðsögur endar hún með skelfingu. En ekki án vonar frekar en ver- aldarsaga norrænnar goðafræði, því einnig hér kemur Baldur aftur. Silja Aðalsteinsdóttir Vegferð mannsins — og dauðinn Vilborg Dagbjartsdóttir: Klukkan í turninum. Forlag- ið 1992, 56 bls. Ný ljóðabók eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur hlýtur að teljast til gleðitíðinda á íslenskum bókamarkaði. Þess fremur nú þegar liðinn er rúmur áratugur síðan Mál og menning gaf út safnritið Ljóð sem hafði að geyma þrjár áður útgefnar ljóðabækur Vilborgar ásamt nýjum ljóðum og ljóðaþýðingum. Frá því að Ljóð kom út árið 1981 hafa unnendur ljóða Vilborgar orðið að láta sér nægja það sem hún hefur birt í tímaritum og ef til vill hafa einhverjir verið svo heppnir að heyra hana lesa upp ljóð sín einhvers staðar. Nokkur ljóð sem áður hafa birst í TMM eru endurprentuð í nýju bókinni, en auk þeirra eru hér mörg ný frumsamin ljóð og tveir þýddir ljóðabálkar. Klukkan í tuminum er falleg bók, bæði að innihaldi og ytra byrði. Á kápu er málverk eftir Valgarð Gunnarsson og fellur myndin vel að efni ljóðanna um leið og hún vísar til titilsins. Myndin er samansett af bláum og gráleitum flötum, á forsíðu gnæfir grár tum sem minnir á Hallgrímskirkju. Fyrir framan turninn og fyrir miðri mynd stendur mannvera og er hringur sleginn um höfuð hennar og herðar sem setur þannig manneskjuna í brennidepil um leið og hringurinn myndar klukku á tuminum sjálfum. Manneskjan er miðpunktur flestra ljóðanna, kannski mætti orða það þannig að manneskjan og vegferð hennar um lífið sé sá þráður sem efni ljóðanna er spunnið úr. Með þann efnisþráð í huga má sjá ákveðna þróun í ljóðunum; í fyrsta hluta er aðallega ort um böm og tilveru þeirra; í þeim næsta má sjá hugleiðingar um tilfinning- ar mannsins (ást og hatur og allt þar á milli) um tímann, um bókmenntimar; í þriðja hluta em ljóðrænar myndir þar sem kyrrð og einsemd eru áberandi; og fjórði og síðasti hlutinn fjallar um dauðann. Hér er ég að sjálfsögðu að einfalda málið, en þennan þráð má vel finna í ljóðabók- inni og gefur hann henni ákveðna stígandi og markvísi íbyggingu. Heimur barnakennarans „Loksins loksins“ segir í einu fyrstu ljóðanna í bókinni, en ekki er verið að fagna nýju bók- menntaverki heldur því að loksins er komið páskafrí eftir harðan og snjóþungan vetur. „Loksins loksins páskafrí“ er ljóðlína úr ljóðinu „Lóusöngur" sem er eitt magnaðasta ljóðið í TMM 1993:1 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.