Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 82
æsingi, en áttu þó aldrei að gegna veigameira hlutverki en núllmiði á tombólu Slysavamadeildar kvenna. 3 Fyrir nokkrum dögum heyrði ég unga fræðimenn ræða saman í útvarpi. Var umræðuefnið hið hefðbundna nútímaljóð. Meðal þátttakenda í um- ræðunni var maður sem gegndi nafninu Jón, en aldrei greip ég föðumafn- ið, enda var þátturinn hálfnaður þegar ég kveikti á útvarpinu. í þættinum fór Jón hinn föðurlausi með vísukom eitt sem eflaust átti að vera dæmi um úreltan skáldskap. Hafði hann einhverju sinni látið klippa sig á rakarastofu og heyrt vísuna við það tækifæri. En vísan var svona: Ef að fátt um vörður var þá villtist jafnvel afi. Eins mun vitið villast þar sem vantar höfuðstafi. Nú þykir mér bera nýrra við ef rakarastéttin er orðin umsagnaraðili um skáldskap. Sjálfur man ég eftir rakara í Reykjavík sem hélt því fram við kunnan íslenskumann að Jónas Hallgrímsson hefði verið sonur Hall- gríms Péturssonar. Og þá væntanlega undan Tyrkja-Guddu. Ekki veit ég hvort það er lengur kennt í Háskólanum að rakarar kölluðust áður bartskerar, en ef marka má útvarpið eru hinir langskóla- gengnu einkum sérfræðingar í vankunnáttu. Sýnu verstur er þó Jón karlinn bartskeri, sá sem fór með vísuna. Jón þessi bartskeri tuggði upp speki sem ýmsir undanvillingar hræktu úr sér fyrir allmörgum ámm og kvað ferskeytluformið úr sér gengið, ef ekki dautt. En ekki vildi Jón barti láta staðar numið við ljóðformið. Hélt hann þvf fram að aðrar greinar bókmenntanna væm líka komnar að fótum fram og ekki brúklegar til annars en skopstælinga. Vildi Jón ekki heyra á það minnst að lesa Pilt og stúlku nema Guðbergur Bergsson þættist hafa skrifað söguna, enda mætti þá lesa verkið sem stælingu á sveitarómönum fremur en lýsingu á íslenskri bændamenningu. Nú veit hver menntaskólaskussi, að eitt er form og annað skáldskapur. Hvað sem líður stuðlasetningu dulvitundarinnar eru hin bestu ljóð í raun formlaus bjarmi af sálareldi góðskálda, líkt og hjartnæmt tal, sem berst 72 TMM 1993:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.