Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 34
með ráða þeir örlögunum í nýjum heimi. Þessu tengdist helgisiður, sem Norðmenn iðkuðu fram á síðustu öld. Þegar bændur reistu nýtt hús plöntuðu þeir tré áður en hafizt var handa, tuntre var það kallað.17 í helgum lundum við Uppsali og Hleiðru hengdu menn fómardýr í tré, hunda, hesta, hana, jafnvel menn. Freistandi er að ætla, að hænsnfuglum hafi verið fómað til Hæn- is, e.t.v. íþeimtilgangi aðþeirkveddu menn síður til vopna. Óðinn var guð vizku og stríðs, galdurs og seiðs. Hænir var trúr fylgdarmaður hans og orðið er skylt hænu og hana. Freistandi er að álykta sem svo, að Hænir sé ein birting- armynd Óðins, sá sem rýnir í framtíðina, sér örlög og spáir. Hinn ríki í Hauksbók er skotið inn fjórum vísuorðum undan síðasta erindi ef miðað er við Kon- ungsbók. Þessi vísa hljóðar svo: Þá kemur inn ríki að regindómi öflugur ofan, sá er öllu ræður. Vísunni er ofaukið í kvæðinu. Synir Bald- urs og Haðar búa í Valhöll hinni nýju, þar er Hænir og sér til framtíðar, hefur vígt nýtt heimstré. í sal sólu fegri búa dyggvar dróttir og um aldurdaga yndis njóta. Þetta er rökréttur endir kvæðisins áður en höfundur slær bom í það með því að lýsa fyrirboðum ragnaraka og láta völvuna hverfa. Mér finnst augljóst, að kristinn kvæðamaður hafi aukið erindi um hinn ríka í kvæðið og ekki látið staðar numið við það, heldur einnig bætt viðlagi nútíðarlýsingar- innar, Vituð ér enn — eða hvað?, aftan við vísur nr. 63 og 64. Án komu hins ríka, sem öllu ræður, væri stefinu ofaukið eins og raunin er í Konungsbók. Endurfæddum goðum stafar einungis ógn af hinum ríka, sem öllu mun ráða. Það hlýtur að vera al- máttugur guð, sem hefur örlögin í sinni hendi. Þessi viðbót er því dæmi um það sem sagt var í upphafi, hver kynslóð mótaði kvæðið í samræmi við ríkjandi menningar- strauma. Veturinn 1990-91 stundaði ég nám í trúarbragða- sögu við Hafnartiáskóla hjá Vagn Duekilde. Þá voru þessar hugleiðingar festar á blað í þeim tilgangi að nota þær síðar við kennslu í fram- haldsskóla. Þær birtast hér nokkuð auknar og endurskoðaðar. Ég þakka Gísla Sigurðssyni fyrir þarfar ábendingar. TMM 1993:1 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.