Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 96
verið heiftúðugir andstæðingar Madonnu frá upphafi. Árið 1985 útnefndi tímaritið Ms. hallærislega og ólögulega söngkonu, Cyndi Lauper, á áberandi hátt konu ársins. Þvílík dómgreind! Ekki fréttist meira af hinni búttuðu Lauper, en Madonna óx, blómstraði, umhverfðist og varð alþjóðleg stjama í sérflokki. Hún er auk þess útsmog- inn viðskiptajöfur, nútímaleg og sérlega fjölhæf kona. Madonna er hinn sanni femínisti. Hún afhjúpar hreinlífisstefnu og kæfandi hug- myndafræði bandaríska femínismans, sem er fastur í einhverju gelgjulegu nöldri. Madonna hefur kennt ungum konum að vera að fullu kvenlegar og kynferðislegar en hafa jafnframt fulla stjórn á lífi sínu. Hún sýnir stúlkum hvemig þær geta verið aðlað- andi, hrífandi, kraftmiklar, metnaðarfullar, ágengar og sniðugar — allt í senn. Karlímynd bandarískra femínista er vandræðaleg. Geislandi dömur í líkingu Betty Crocker, undirförular tötrughypjur og sóknamefndartepmr sem kalla sig fem- ínista vilja helst að karlmenn séu eins og konur. Þær óttast og fyrirlíta karlmennsku. Akademísku femínistunum finnst að lúða- legu bókabéusarnir sem þær eru sjálfar gift- ar séu fullkomnasta birtingarmynd karl- dýrsins. En Madonna elskar ósvikna karlmenn. Hún sér fegurð karlmennskunnar í grófum krafti og sveittri fullkomnun íþrótta- mannsins. Svo dáir hún líka karlmenn sem eru raunvemlega líkir konum: kynskiptinga og glysgjama klæðskiptinga, hetjur Stone- wall-uppreisnarinnar árið 1969 sem hófu jafnréttisbaráttu homma. „Justify My Love“ er ógnvekjandi, losta- kennd svipmynd af útlifuðum tvíkynj- ungum, sem em innlyksa í öngstrætum hins úrkynjaða. Sefjandi myndimar eiga sér hliðstæðu í sadómasókískum kvikmyndum á borð við The Night Porter eftir Liliana Cavani og The Damned eftir Luchino Vis- conti. Þetta er öfugsnúin en innsæisrík ver- öld ljósmyndaranna Helmuts Newtons og Roberts Mapplethorpe. Amerískur nútímafemínismi, sem hafn- aði Freud frá byrjun á þeirri forsendu að hann væri karlremba, hefur einnig útilokað hugmyndir hans um tvíræðni, mótsagnir, togstreimr og tvítog. Einfeldnisleg sálfræði þessa femínisma birtist í nýrri tuggu úr 86 TMM 1993:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.