Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 111
irnar mynda ákveðnar „týpur“ sem tala á mismunandi sviðum, eða í mismun- andi stíl og hinn fjölbreytti tjáningar- máti þeirra ljær textanum einnig skemmtilega íróníska vídd. Allar þessar raddir og sögurnar fimm sem er skotið inn á milli þeirra tala á einn eða annan hátt um sköpun. Ýmist er greint frá hin- um goðsögulega þætti hennar, ff umsög- um um uppruna alheimsins, um syndafallið og síðan getnað og fæðingu Jesú. Þessi saga er sögð í ýmsum tilbrigð- um, en í grundvallaratriðum er hún lögð út sem sagan af hinni grimmu sköpun, af djöfulleikanum sem liggur henni til grundvallar. Hún er um leið saga sem setur sig upp á móti vana og efa, þessu tvennu sem fipar stökkið út úr einangrun mannsins inn í heim þar sem verk hans og orð kveikja líf. En um leið er sögð hversdagsleg saga um sköpun- ina, einskonar ástarsaga sem einnig tek- ur á samspili grimmdar og leitar að áframhaldi. Þetta er nöturleg saga, en hún er jafnframt spegilmynd af sögu Maríu og viðskiptum hennar við menn- ina tvo í líff hennar, Guð og Jósef, hinn grimma og hinn blíða og skilningsríka. Ólafur dregur upp myndir sem spanna nærri allt svið þessa viðfangsefnis. Allt frá vangaveltum um „þyngsli“ þeirra kerfa sem maðurinn fæðist inn í („Öll hugsun mannsandans vomir yfir okkur eins og bergþurs sem seiðir okkur til sín og ærir fegurðina sem býr hið innra með öllum mönnum ...“ (bls. 8)) til fremur jarðbundinna vangaveltna Raddar IV (Guðs?!): „Ég drösla honum uppí rúm og fer svo æðislega næs inní stofu að tala við elskuna hans, skilningsríka týpan, þú veist. Nema hvað, hún er með einhvern móral þegar ég tek hana þarna á stofu- gólfinu ...“ (bls. 27). Og þessar myndir tengjast aðeins vegna sinna innbyrðis tengsla, það er engin tilraun gerð til að steypa öllu saman í eina samhangandi orsakakeðju. Þetta gengur upp og fyrir vikið verður einnig þessi hugmynd um hinn líkamlega uppruna sköpunarinnar sannfærandi, sem og þær hugleiðingar sem henni tengjast. Raddirnar eru að boða alls kyns hluti en þær vega hver aðra upp og því verður prédikunar- tónninn ekki allsráðandi í textanum. Textinn hverfist einkum um V. hluta bókarinnar þar sem Rödd I talar um fæðingu, getnað, kynmök og flæði allra hluta í heiminum. Þetta er rödd sem greinir ffá algerum samruna líkamans við raunveruna, við ffummynd sem býr að baki öllum birtingarmyndum tilver- unnar. Röddin er að lýsa því sem mynd- hverfingar vestrænnar hugsunar reyna að sjá fyrir sér þegar þær reyna að ná taki á hinu óskynsamlega í lífi mannsins. Þegar reynt er að nálgast einhvern kökk sem liggur til grundvallar svo stórs hluta af hegðun og hugsun mannsins þá verð- ur táknhugsunin það eina sem megnar að finna einhvern grundvallarþátt sem stendur að baki öllu öðru, hvort sem við köllum hann kynhvöt, viljann til að ná völdum, óreiðuþrá eða dauðahvöt. Ólafur er að reyna skrifa sig affur fyrir myndhverfmguna, affur fyrir samband- ið á milli tákns og frummyndar, aftur að einhverjum kekki sem er lífið og veru- leikinn. Á þessum stað rekur textann eðlilega í vörðurnar, hann einkennist af hiki og hiksti: „ ... svo skrýtin og blaut . . . og er ekki viss um hvert ég pissa aðeins á mig... og turninn!... hann rís hærra og hærra úr gegnsæju gleri... er þetta, nei annars ... jú, víst! — pabbi og mamma!...“ (34), og þegar hann kemst í gang aftur er hann táknsæ lýsing á ímynduðu landslagi nautnarinnar: „Tvítóla menn á sitthvora hönd, þeir stara þar inn og fróa sér sjálfum. Ég beygi mig fram, sé bálið í fjarska og bylgjandi göng. Barmarnir rakir og lykja sér um mig, þeir lykta af blygð“ (35). TMM 1994:2 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.