Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 57. árg. (1996), 3- hefti
Matthías Johannessen Vatn þitt og minning 2
Guardami ben: ben son ben son
Beatrice Purgatorio, XXX 3
Silja Aðalsteinsdóttir Kónguló sem spinnur inn í tómið.
Viðtal við Matthías Johannessen 5
Baldur A. Kristinsson Fimm gátur 42
Sofha / satori 44
Eysteinn Björnsson í kirkjugarði 45
Páll Valsson Dýrðardæmi Abrahams. Grátittlingur
Jónasar Hallgrímssonar 50
Jónas Þorbjarnarson Við 64
Halldór Guðmundsson Glíman við Hamsun. Sjálfstætt fólk
og Gróður jarðar 66
Sveinn Skorri Höskuldsson Boðberi mannlegrar samábyrgðar.
Erindi flutt í Safnahúsinu á Húsavík
28. janúar 1996 á 150 ára afmæli
Benedikts á Auðnum 83
Helgi Ingólfsson Anna Hathaway sextug, ein yfir
þvottabrettinu 96
Milan Kundera Fantatök listmálarans 99
Súsanna Svavarsdóttir Varhvar? 110
Guðbergur Bergsson Hugmyndir um fegurð 111
ÁDREPA
EinarBragi „Sagan segir“ — „Sagan segir líka“ 122
UMSAGNIR UM BÆKUR
Kristján B. Jónasson: Mótsögn, ráðgáta, von. Um Kvöld í Ijóstuminum
eftir Gyrði Elíasson 125
Soffía Auður Birgisdóttir: Tærar ljóðmyndir pfnar úr þrá. Um
Að baki mánans, Snjóbirta og Sónata eftir Ágústínu Jónsdóttur 129
Kápumynd: Önnur útgáfa af „Málverk 1946,“ (1971) eftir Francis Bacon. Ritstjóri: Friðrik
Rafnsson. Aðstoðarritstjóri: Ingibjörg Haraldsdóttir. Ritnefnd: Árni Bergmann, Kristján Árnason,
Pétur Gunnarsson, Sofina Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag. Rit-
stjóm: Laugavegi 18. Netfang: mrn@centrum.is. Áskriftarsími: 552 42 40. Símbréf: 562 35 23.
Setning: Mal og menning og höfundar. Umbrot: ÞGJ/Mál og menning. Prentun: Prentsmiðjan
Oddi hf. Prentað á vistvaenan pappír. ISSN: 0256-8438.
TMM kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og
menningu og eiga rétt á innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverðí
(15% afsl.) í verslunum MM á Laugavegi 18 og í Síðumúla 7 í Reykjavík.