Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 111
Verk eftir Milan Kundera á íslensku
(Friðrik Rafnsson íslenskaði, nema annað sé tekið ffarn).
Skáldskapur:
— Jakob og meistarinn, hylling til Denis Diderot (leikrit, Stúdentaleikhúsið 1984)
— Ferðaleikur (smásaga, Tímarit Máls og menningar 46/3/1985)
— Óbœrilegur léttleiki tilverunnar (skáldsaga, Mál og menning 1986)
— Englarnir (smásaga, TMM/51/3/1990)
— Ódauðleikinn (skáldsaga, MM 1990)
— Kveðjuvalsinn (skáldsaga, MM 1992)
— Bókin um hlátur oggleymsku (skáldsaga, MM 1993)
— Með hœgð (skáldsaga, MM 1995)
Greinar:
— Þegar skáldsagan leggur upp laupana (TMM/45/1/1984. Pétur Gunnarsson
þýddi)
— Hlátur Guðs, ávarp flutt við móttöku Jerúsalemverðlaunanna í bókmenntum árið
1985 (Teningur, 1. hefti desember 1985. Gunnar Harðarson þýddi)
— Lífið sem listaverk (Un Václav Havel; birt í leikskrá Þjóðleikhússins þegar leikritið
Endurbyggingin eftir Havel var ffumsýnt þann 16. febrúar 1990)
— Hinn vanandi skuggi heilags Garta (TMM/52/3/1991)
— Heimsmenning fjölbreytninnar, þakkarorð í tilefni af alþjóðlegu Vilenicaverðlaun-
unum(Slóveníu) sem veitt erufyrir bókmenntaverkfrá Mið-Evrópu (Morgunblað-
ið, 12. september 1992)
— Þegar Panúrgþykir ekki lengur fyndinn (TMM/53/4/1992)
— Vegir íþoku (Bjartur og frú Emilía nr.10. 1. tbl. 1993)
— Þrírpunktar (TMM 54/4/1993)
— Svarti sauðurinn ífjölskyldunni (TMM/56/1/1995)
— Listin að vera trúr (Morgunblaðið, 24. júní 1995)
— 28. október 1918 (í tilefni af heiðursorðu tékkneska lýðveldisins sem Václav Havel,
forseti Tékklands, afhenti í Prag þann 28. 10. 1995) (Morgunblaðið, 28.10.1995)
— Rósailmur berst þér að neðan (TMM/57/1/96)
Viðtöl:
— „Öll erum við börn skáldsögunnar“ (TMM/46/3/1985)
— „Lífið er skopleg tilviljun“ (Mannlíf, desember 1986)
TMM 1996:3
109