Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 29
Ég ræð ekki, Silja, hvað ég yrki. Ég sest aldrei niður og yrki. Stundum hvílir eitthvað á mér um tíma sem ég kem svo frá mér í kvæði, en það er ekki óskastaða mín. Baudelaire söng ekki sín kvæði heldur vann hann með orð. Whitman vann ekki með orð, þau komu, hann söng. Þarna er munur á. Ég reikna með því að Baudelaire hafi ort „Svaninn“ um ömurleika Parísar vegna þess að hann þurfti að sýna fram á að það var ekki bara náttúran sem hægt var að vinna með heldur líka borgin. En Whitman vinnur ekki með orð til að sýna ffam á að borgin sé verðugt yrkisefni, hann syngur bara um hana. Það er líka mín leið.“ Því má skjóta að hér, að þessi söngur skilar sér í upplestri, eins og þeir vita sem hafa heyrt Matthías lesa upp Ijóð sín. Ómeðvituð endumýjun Veður ræður akri kom út 1981, sama árið og Tveggja bakka veður. Mér datt í hug, sem er dónalegt, að íþessari bók væru eiginlega afgangarfrá Tveggja bakka veðri. „Ég mundi telja að í Veður ræður akri séu ljóð sem ég var að skemmta mér með og vildi ekki setja í mínar aðalbækur. Samt sem áður ljóð sem ég hafði gaman af að yrkja, og það var vandi að yrkja þau sum.“ Algeng athugasemd um þig er að sem skáld sértu ekki nógu harður og gagnrýninn á sjálfan þig. Finnst þér þú hafa birt of mikið? „Nei. Ég get alltaf minnkað það.“ Næsta bókin þín er eiginlega svar við síðustu spurningu. 1 Flýgur örn yfir (1984) gerirðu tilraun til að losna við allt úr Ijóðinu nema myndina og þróar aðferð til aðþjappa í mynd með lýsingarorðasamsetningum sem varð vartstrax í Fagur er dalur, en varð fyrst áberandi í þessari bók og æ síðan. Samsetning- arnar eru iðulega frumlegar og eiga að tryggja að myndin verði bæði snögg og skýr: nýrúinfiöll, kvöldrautt vatn, fifuhvítar júnítýrur, klófífuhvítir draumar, kvöldlaus kyrrð, flugnasuðslaus flugumýri, líkngræn gleymska, moldhaugna- hálslegur draugur, skófhvítir bæir, sandblátt þáfiall, dríllaga svanir áfiallbláu núvatni hugans... öllþessi orð eru áfyrstu blaðsíðum bókarinnar. Hvað olli þessari umbyltingu í stíl? Varstu búinn að hugsa þessa formbyltingu þína? „Ég held að Flýgur örn yfir sé mikilvæg fyrir mig sem ljóðskáld þó að fáir þekki hana. Hún kom bara eins og hún kom. Mig langaði bara til að yrkja þessa bók svona. Ég var ekki með neitt forrit.“ Þó minnir hún stundum á Tímann og vatnið. Þessi aðferð að búa til lýsingarorð er talsvert notuð þar. „Það er ekki meðvitað. Hitt er annað mál að ég hef áður sagt að engin endurnýjun íslenskrar ljóðlistar geti farið fram án vitundar um Tímann og vatnið. En endurnýjunin hér er ómeðvituð. Ég er að yrkja eins og mig langaði TMM 1996:3 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.