Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 34
Skilaboð skáldskapar eru skáldskapur Árstíðaferð um innri mann (1992) erfalleg bók en þunglyndisleg. „Já, í þessari bók er farið að örla á því að skrifarinn er farinn að merkja haustið. En ekki þannig að hann sé eitthvað dapur yfir því. Þú sérð í þessari bók fögnuð sem er tengdur ástinni. Það er hægt að upplifa ástina aftur og aftur og ekkert síður að hausti en vori, vegna þess að það er svo margt í náttúrunni sem kemur í ljós á haustin — sem við sjáum ekki alltaf. Það er ekki dauðabeygur í þessari bók heldur vitund, grunur eins og grunur trésins um að það hausti og tréð býr sig undir það. En skáld verða að vera sígræn eins og lerkið. Þau geta ekki verið eins og birkið. Mér fmnst það auðvelt. Þegar ég var ungur hugsaði ég mikið um dauðann. Þegar ég hef elst hugsa ég mikið um lífið. Ég held að sú hugsun sé í þessari ferð um innri mann, af því það er engin uppgjöf í þessari bók. Hún er framhald af Flýgur örn yfir sem er ferð um umhverfi mitt og gleði sem það veitir.“ Þjóðhátíðarárið 1994 kom út Ijóðabókin Om vindheim vide frumútgefin á norsku í þýðingu Knuts Ödegárds, en var svo í ár felld inn í nýju bókina á frummálinu. Sama ár kom út á íslensku bókin Land mitt ogjörð sem hefst á miklum Ijóðabálki, „Að vökunnar mildandi ljósi“. Hvaða boðskap flytur þessi bók á þjóðhátíðarári til landa þinna? „Þessi bók er flæðandi óður um land og náttúru, arfleifð okkar. Þessi bók er mikill fögnuður.“ En hver eru skilaboðin í henni? „Skilaboðin. Þú vilt fá skilaboðin? Skilaboðin í þessari bók eru nýtt form sem lagaði sig að hugsun minni þegar ég orti hana. Ég hafði aldrei ort í þessum breiða hálfþrósa, og skilaboðin voru fögnuður yfir því að ég hefði enn hugmyndaflug og tilhlökkun í mér til að geta ort í þessum hætti í framhaldi af Jörð úr œgi. Boðskapurinn er um ljóðlistina sjálfa. Land mitt ogjörð er náttúrulega framhald af bókinni um Jónas. En hún er ekki boðskapur um Jónas heldur minnir hún á að Jónas og Eggert eru á næstu grösum. Hún er full af innrætingu Jónasar, en hún er fýrst og fremst spuni inn í samtíð sem hefúr gefið mér svo mikið og sem mig langar til að skila einhverju til baka. Samtal við þjóðlífið, fortíð og nútíð og þessa gleði... Ég er alltaf að reyna að forðast að nota orðið þjóðernissinni, ég er nefnilega svo djöfull mikill þjóðernissinni, en ég þori ekki að nefha þetta orð. Það er forréttindastaða að vera íslenskt skáld.“ Nýja bókin þín heitir Vötn þín ogvœngur (1996), en þráttfyrirljóðræntnafn er í henni einhver heimsendastemning. Tókum fyrsta Ijóðið, „Minningu um Valhúsahœð“, sem hefst á þessu erindi: Hundshrœ liggur hugmynd mannsins og rotnar við sorphauga hverfulla daga en tennurnar hvítar perlur, á Valhúsahceð er verið að krossfesta mann 32 TMM 1996:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.