Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 8
Ef þú ertfús að halda á haf þótt hrönnin sé óð, og hefur enga ábyrgð keypt í eilífðarsjóð, en lœtur bátinn bruna djarft um boða og sker, þá skal ég sœll um sjóinn allan sigla með þér. Undir erindið hefur Matthías skrifað, skömmu eftir að hann fékk bókina, þetta svar við Þorsteini: Nú er égfús að sigla um sjá, þótt svelli báran hljóð, — því skáldið hefur helgað mér sitt hjarta, sál — og Ijóð — og halda beint mót bárum hám — ei bjargarlaus og fár, því bak við hafsins hrikaleik eru hjartans innstu þrár. Berta föðursystir hans sem bjó á heimilinu var sú eina sem hann gat lesið kvæðin sín fyrir, og þegar hún hafði hlustað á innblásið kvæði um Heklu- gosið eftir unglinginn sautján ára varð hún sannfærð um að þarna væri skáld á ferðinni. „En amma mín, Helga Magnea, hún var alltaf sannfærð um að ég yrði biskup!“ Og Matthías hlær hressilega. Nú hefur Matthías gefið út alls 17 ff umsamdar ljóðabækur sem sumar eru miklar að vöxtum, þrjú smásagnasöfn og eina skáldsögu. Hann hefur samið leikrit fyrir svið og sjónvarp, fræðibækur og viðtalsbækur, auk greina, viðtala, Reykjavíkurbréfa, leiðara og „helgispjalls“ í málgagn sitt. Ekki er fjarri lagi að telja hann afkastamestan núlifandi íslenskra rithöfunda. Matthías hefur fengið heiðurslaun Alþingis síðan 1984. Hann lítur á þau sem æðsta heiður sem rithöfundi getur fallið í skaut hér á landi, og hefur ekki viljað taka þátt í samkeppni um bókmenntaverðlaun hér á landi síðan þá. Öðru máli gegnir um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: „Þá hleyp ég með ísland á brjóst- inu, og það þykir mér upphefð," segir hann. Matthías kynntist konu sinni, Hönnu Ingólfsdóttur frá Hólsfjöllum, haustið 1949. Hún er hárgreiðslukona og rak stofu í mörg ár. í viðtali við nafna sinn Matthías Viðar Sæmundsson í bókinni Stríð og söngur (1985) gefur Matthías þessa skýru smámynd af þeim hjónum: Við Hanna erum ólík eins og vel kom í ljós þegar við lögðum leið okkar til Öskju um árið. Ég festi bílinn í snjóskafli svo við urðum að gista heila nótt á gosstöðvum Dyngjufjalla. Mér kom ekki dúr 6 TMM 1996:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.