Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 27
setningu um œskuheimili þitt: „íþessu húsi áttum við aldrei neinnfrið“. Hvað meinarðu og afhverju sótti fortíðin á þig einmitt á þessum tíma? „Þessi bók gerist á styrjaldarárum og ytri umgerðin er styrjaldarumhverfi þessa litla drengs. En inntak bókarinnar er hans eigið stríð og leit hans að föður sínum. Ég segi einhvers staðar að ég hafi verið að yrkja þessa bók í tuttugu ár, en eftir að ég hafði ort Dagur ei meir þá fannst mér ég hafa burði til að yrkja hana. Þetta var erfið bók, því annað hvort takast ljóðin í þessu formi eða þau takast ekki. Þetta er einstigi milli hefðar og nýs tíma, bundins forms og formleysu. Á árunum þegar ég ólst upp var þúsund ára hefð að brotna upp, ekki síst vegna þess að ísland var hernumið. Það koma hundrað þúsund ungir hermenn utan úr heimi. Heimurinn er kominn í heimsókn í fyrsta skipti og hann kemur með ófrið. Ófrið sem setur allt úr skorðum, en er um leið upphafið að nýrri þjóð, nýju landi, nýrri veröld. Nýtt upphaf. í þessum hildarleik og þessum átökum er ég á viðkvæmum aldri og bý á átakamiklu heimili. Þessi bók kom allt í einu, í þessu formi. Ég gæti ekki ort hana í dag.“ Myndir Erró passa betur við þessa bók en myndirnar í Dagur ei meir. „Þó langar mig til þess að sjá hvernig kvæðin eru án myndanna. Líklega verða þau persónulegri ein, myndirnar trufla svolítið, þær eru svo sterkar. En mér þykir vænt um samfýlgd okkar Errós.“ Tveggja bakka veður kom út 1981. Tónn hennar er óvœntur, tcer, mildur og rómantískur, tregablandinn — eins og kökkur í hálsi. Þarna er nýr Matthías. Það er eins og næstu bœkur á undan hafi skúrað huga þinn. Þú losnaðir við samtímann ogfortíðina oggast tekist á við þína eigin sál, þitt eigið innra líf. „Og endurmetið eigin ljóðlist í rólegheitum. Það er mikil sátt í þessari bók, og vísbending um hvernig reykvískur strákur getur sæst við arfleifðina.“ Það eru þó fremur persónulegu Ijóðin sem maður festir sig við en þau sögulegu. í Mörg eru dags augu varð vart annarrar konu en eiginkonunnar, til dæmis í Ijóði IV í „Á ferð um landið“ sem endar á erótískri ogfallegri mynd. Ennþá fleiri falleg Ijóð um konur koma í Tveggja bakka veðri, þar sem þú líkir þeim til dæmis við kvöldsól á heiðinni, freistingu og ögurstund. Finnst þér þú vera of opinskár íþessum Ijóðum? „Nei. Þessi ljóð eru bara eins og þau eiga að vera.“ Þú ert sjaldgæflega opinskár í Ijóðum þínum — þó að opinská Ijóð séu ekki endilega opin, eins ogþú sagðir áðan, þau geta sagt annað en þauþykjast segja. En óneitanlega talarðu við lesandann um margtsem önnur skáld myndu setja í neðstu skúffuna innst af hræðslu við að koma upp um það. „Það er annar hlutur í þessu. í bókinni minni um Jónas Hallgrímsson bendi ég á að maður geti aldrei verið viss um hvenær hann er að tala um landið og hvenær hann er að tala um konuna. Og hvaða konu? Tveggja bakka veður er ffamhald af Jörð úr ægi. Konan er vafin inn í landið.“ í Tveggja bakka veðri eru nokkur söguleg kvæði, en égverð að viðurkenna að mér finnst úrvinnsla þín úr fortíðinni oft vera of tilfinningaleg til að vera TMM 1996:3 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.