Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 96
vörgum. Við þegjum og hrökklumst undan. En óvinurinn er ekki aðgerðalaus. Yfir þjóðina ríður nú sterk individualistisk alda. Alls staðar tranar sér fram þetta uppblásna, andstyggilega égsem krefst alls fyrir sig, en neitar öðrum um allt. Sjálfsfórnarhneigður félags- andi fer þverrandi og með honum allar þjóðlegar dygðir. Inn í landið streyma imperíalistisk áhrif og stefnur. Hinn argasti commercialismus (nýtt enskt huggrip, sem þýðir sig sjálft) er að hreiðra sig hjá okkur, flúinn hingað undan hinum nýju félagslegu hreyfingum (cooperation, sósíalismus) meðal annarra þjóða til þess hér á hala veraldar að framdraga snýkjudýralíf sitt á okkur í næði fýrir nýjum hugsjónum. Og blaðaskrumararnir hrópa hósí- anna! Vér erum að evrópíserast! En við Þingeyingar o.fl. þorum ekki að játa fyrir sjálfum okkur, hvað þá þjóðinni, að við séum sósíalistar, við þorum ekki að sýna lit, ekki að hefja merkið. Og eftir hverju er þó að bíða. Ekki gerir næsta kynslóð það, hún er ekki ísbrjótaleg. Og alltaf fer verr og verr. Við stefnum óðfluga út í kosmópólitískt konkúrranse anarki, og hvað verður þá úr okkur sem þjóð? — Ef við þyrðum að sýna lit, þá mundi þjóðin ekki standa ráðalaus yfir að hnoða saman skiljanlegu pólitísku prógrammi. Þetta skrifaði Benedikt 1903. Þrátt fyrir ugg hans varð pólitísk og félagsleg þróun á íslandi næstu áratugina sú að það voru skoðanabræður hans sem mótuðu íslenskt samfélag með samhjálp og mannlega samábyrgð að leiðar- ljósi. Vegna þess skipulags lifum við því lífi, sem við lifum, en ekki í stjórnleysi alþjóðlegrar samkeppni sem Benedikt óttaðist. f upphafi máls míns vitnaði ég í ljóðlínur um fánýti og fallvelti mannlegrar viðleitni. Allt flýtur að einum ósi. í fornu íslensku kvæði er samt talað um það að góður orðstír lifi þó að fé og frændur og svo maðurinn sjálfur deyi. Hvergi hef ég rekist á það í heimildum um Benedikt að hann hafi unnið verk sín til þess að skapa sjálfum sér orðstír. Þvert á móti lítur hann á líf sitt sem örsmáan hlekk í langri festi kynslóðanna. í bréfi til Unnar dóttur sinnar 1935 sagði hann: Ég hefi fyrir löngu skilið það, að lífið gengur sinn gang tillitslaust til þess, að einstaklingur lifnar eða slokknar, og að ég á enga heimtingu á að til mín sé tekið meira tillit en annarra lífvera. Og að meðan ég sjálfur er á valdi lífsins er mér skylt að vinna því það gagn sem kraftar og skynjan orka, og því er svo dásamlega hagað, að einmitt það friðar hið persónulega líf einstaklingsins og sam- ræmir það lífsheildinni. f bréfi til Þórólfs í Baldursheimi nokkrum árum fyrr talar hann um einstak- lingana eins og lauf á lífsins meiði. Hvert og eitt fellur, en önnur vaxa í staðinn 94 TMM 1996:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.