Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 106
rós) að tala um sjálfan sig og í því felst gildi þeirra dóma sem hann kveður upp. Hvað segir Bacon þá um sjálfan sig þegar hannn talar um Beckett? Að að hann vilji ekki láta draga sig í dilka. Að hann vilji vernda verk sín gegn klisjum. Einnig: að hann sé andsnúinn kreddum módernismans sem hefur reist hindranir milli hefðarinnar og nútímalistarinnar, rétt eins og nútímalistin hafi algera sérstöðu í listasögunni, sé einangrað tímabil sem hafi sitt eigið óviðjafnanlega gildismat og öldungis sjálfstæðar mælistikur. Bacon segist hins vegar vera hluti af allri listasögunni; að 20. öldin geti ekki afskrifað þá skuld sem við eigum Shakespeare að gjalda. Og enn: hann neitar sér um að fjalla of kerfisbundið um hugmyndir sínar varðandi listina af ótta við að kæfa í sér hina skapandi undirmeðvitund; einnig af ótta við að list hans verði gerð að einfeldningslegum skilaboðum. Hann veit að þessi hætta er fyrir hendi vegna þess að listin á okkar hluta aldarinnar er orðin löðrandi í fræðilegum, háværum og algerlega óskiljan- legum orðaflaumi sem kemur í veg fyrir að verkið nái beint og án milligöngu fjölmiðla til þess sem horfir á það (les það, hlustar á það). Bacon notar því hvert tækifæri til að villa um fyrir mönnum og slá út af laginu þá sem vilja túlka verk hans of þröngt, draga verk hans saman í of einfalda áætlun: hann er tregur að nota orðið „hrylling“ í sambandi við list sína; hann leggur áherslu á mikilvægi tilviljunarinnar (tilviljun sem átti sér stað meðan hann var að vinna; blettur sem hann málar af hendingu og breytir skyndilega viðfangsefni málverksins) í málverkum sínum; hann leggur áherslu á orðið „leikur“ þegar allir lofa hann í hástert fyrir alla alvöruna í málverkum hans. Væri hægt að tala um angist? Vissulega, en, flýtir hann sér að árétta, þá er það kát angist. 6 Ég vitnaði í hugleiðingarnar um Beckett og langar að taka þessa setningu sérstaklega út: „Menn eru alltaf of vanafastir í málverkinu, það er aldrei nœgilega miklu fleygt... “. Of vanafastir þýðir: allt það í málverkinu sem ekki er uppfinning málarans, áður óþekkt framlag hans, það frumlega hjá hon- um; allt það sem er fengið í arf, sjálfgefið, uppfylling, fágun sem menn halda að sé tæknileg nauðsyn. Þetta er hliðstætt því þegar menn nota til dæmis alla millikaflana (off ákaflega viðtekna) til að skipta úr einu þema í annað í sónötuforminu (jafnvel þeir allra stærstu, eins og Mozart og Beethoven, gera þetta). Nánast allir miklir samtímalistamenn reyna að skera burt „uppfyll- ingarefni“, skera burt allt sem er vanabundið, tæknileg sjálfvirkni, allt sem 104 TMM 1996:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.