Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 108
tímamálarar hafi þýðingu fyrir hann: „Eftir Picasso veit ég svei mér ekki. Nú stendur yfir sýning á popplist í Konunglegu Akademíunni [. . .[ þegar maður sér öllþessi málverk á einum stað, sér maður ekki neitt. Mérfmnstþau algerlega innihaldslaus, tóm, galtóm.“ En Warhol? „ . . . hann skiptir engu málifyrir mig.“En abstraktlistin?Æ nei, hann er ekkert hrifinn af henni. „Eftir Picasso veit ég svei mér ekki. “ Hann talar eins og munaðarleysingi. Og það er hann. Hann var það bókstaflega í lífinu: brautryðjendurnir höfðu um sig hirð starfsbræðra, manna sem skrifuðu um verk þeirra, aðdáenda, manna sem sýndu þeim skilning, samferðamanna, heilmikinn mannskap. Hann er hins vegar einn. Rétt eins og Beckett. í viðtali við Sylvester: „Ég hugsa að það gœti verið spennandi að vera í hópi listamanna sem vinna saman [...] Ég hugsa að það vœri frábærlega notalegt að hafa einhvern til að tala við. Nú er bara ekki hœgt að tala við nokkurn mann.“ Því módernismi þeirra, sá sem lokar dyrunum að baki sér, er ekki lengur í takt við þau ríkjandi viðhorf í nútímanum sem umlykja þá, en það er módernismi tískustraumanna sem markaðssetning listarinnar kemur af stað. (Sylvester: „Efabstraktmálverk eru aðeinsform sem raðað ersaman á mismun- andi vegu, hvernigskýrirþúþá að til erfólk, eins ogég, sem erjafn djúptsnortið afþeim eins ogfígúratívum verkum?" Bacon: ,,Tískan“). Að vera nútímalegur á þeim tíma sem módernisminn mikli er að loka dyrunum að baki sér er allt annað en að vera nútímalegur á tíma Picassos. Bacon er einangraður {„nú er bara ekki hœgt að tala við nokkurn mann")-, einangraður bæði frá fortíð og framtíð. 8 Beckett sá hvorki framtíð heimsins né listarinnar í neinum hillingum, ekki frekar en Bacon. Og þegar sú stund rennur upp að hillingarnar hverfa bregðast þeir við á sama hátt sem er gríðarlega áhugaverður og táknrænn: styrjaldir, byltingar og hrakfarir þeirra, fjöldamorð, sýndarlýðræðið, við- fangsefni sem þessi koma hvergi fram í verkum þeirra. f Nashyrningunum hafði Ionesco enn áhuga á hinum stóru spurningum stjórnmálanna. Ekkert slíkt er að finna hjá Beckett. Picasso málar Fjöldamorðin í Kóreu. Efni sem væri óhugsandi hjá Bacon. Þegar menn upplifa endalok menningar (eins og Beckett og Bacon upplifa samtímamenninguna eða finnst þeir upplifa hana) er harðasta glíman ekki háð við þjóðfélag, Ríki, stjórnmál, heldur hinn efnislega veruleika mannslíkamans. Þess vegna gerist það að jafnvel hið mikla viðfangsefni Krossfestingarinnar, sem fýrrum kristallaði alla siðffæði, öll trúarbrögð, jafnvel gervalla sögu Vesturlanda, snýst hjá Bacon upp í ósköp 106 TMM 1996:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.