Gripla - 01.01.1998, Síða 145
ANIMADVERSIONES
aliqvot & paulo fusior prœsentis
materiœ explanatio1
Misvirdist ej all-miðg þat i fhyti er gjðrt, og med lijtilli meditation, et
qvidem in longé diversas curas. Þvi er þetta einasta giðrdt til at vekia en
fremri þaanka Viro docto et Poetæ ingenioso [hier er meintur Monsr. Eggert
Olafsson]. — Enn þat þýkist2 eg vita, at sumum mundi eigi virdast þat all-
mikit Conseqvens, at af Ruglan og Corruption maalsins, flyti corruptio
Status Publici; og þvilijk Zelotypia framm-kjæmi — meir af einslags
Philopatria, edur amore in patriam, enn af rjettri Yfir-vegan; edur og hitt, at
þeir sem á slijku hallda, væru gefnir fyrir fornri frædi; þvi hver einn elskar
mest sitt Hand-verk, og helldur framm sijnu Studio; eins og Maal-tækit
hljcodar; at hverr er sinni s\yslan samur, Latiné: Navita de ventis de tauris
narrat arator. Enumerat miles vulnera, pastor oves.
Enn vid þvi væri þat Raad, at vertera allar hinar gömlu Bækur aa hid n\ya
mæl; edur þaa á Latjnu, sem er Lingva eruditorum universalis hier i Evropa,
enn þeim þð, sem þess væri verdar: þvj at Twngu maalinn eru til þess, af
Gvudi gefinn, at [hveij mennimir skilje hver annars þænka, og geti þvi
helldur ordit samtaka i sam-eginligum Sýslunum. þat sie Finis ultimus, og
fyrir þvj megi ad einu gýllda, hvad talat sje, þai hverr skilur annars mejnj'ngu.
Med mörgu maa þessu hrinda, er Eg vijk so stuttliga aa. 1.) Saa blindi kjær-
leiki (er sumir mai ske so kalla til sjns eginn Mœdurmaals, er ölldwngis
Ncattwrligur; þvi hverr elskar sier skylldt; þo kann ej at neitast, at allt
einlægt er af gcodu Principio, og full-komnu; enn ðll Corruptio, og fœtus
cormptionis sje af vondum Rðkum.
2.) At wtleggia Bækumar yrdi eckert af: hverjer kunna þad til gagns? og
hverr vill kosta slijkt? Og þoo faast kýnnu nockrir 0r ||31 faair, sem væm i þeim
færum; þæ spilla þeir so Tijd sinni og Efnum, at þeir fai þad alldrei bætt; enn
La/nin einginn ðnnur, enn at geta toort ai medan og þó i Vesðlld. Þad og med,
1 Bœtt við síðar til hliðar: Auctore Johanne Olavio Brachij-kolpio.
A spássíu: Auctore Joh. Olavio Brachij-kolpio, et tota seqvens prosa.
2 Á spássíu: objectio.