Gripla - 01.01.1998, Síða 146
144
GRIPLA
at þeim veiter ei af at kunna þad, sem nockud hafa vid þad feingist frai
wngdæmi sijnu; hvad munu þai flestir lijtt-lærdir wnglijngar, sem þö hafa allt
annat aa hendi, og i huga, kunna ei helldur til fulls sitt þessara Tijda Mœdur-
maal, eda geta mijnkunarlæst sett aa adrar Twngur, faa skilid hit elldra matlid;
og allra sijst Fom-vijsur Exemplaria corrupta, eínkum þa/ nvyustu, enn ei
hægt ýfir at komast þa/ betri, sem ö-vijda eru til, nema helldst, þad sem er, i
Bibliotheca Saaliga Assessoris Mrna Magnussonar. Þeir hafa og einginn
Subsidia af Lexicis, edur ödru þvj' lijku til studnjngs. Þat eru og faair
Islendskir, sem kunna rjetta Dðnsku, Þeim siaalfum Dðnum veitir ei af þvi
helldur. Margar gœdar Phrases eru nw hjá þeim wtda/dar, sem finnast i þeim
elldri Dönsku Bookum og Brefum; eru þœ eingvir Archaismi, og mættu þvi
vel enn brwkast. Jai til eru þeir sumir Danir og Nor-menn, þö lærdir sjeu, at
eigi flectera ordinn rjett; og þad maa lijka finna sumstadar iSjaalfs Baron
Christian Ludvig Holbergs Bookum; sem tilDæmis fiysede pro frös, nydede
pro Nðd etc. Og margt er þat fleira, sem mier hrindir fræ, at fallast á sagda
Thesin þess Satliga manns Joons Þorkelssonar. — Enn þetta mætti helldur
geimast til eins fullkomins Discours, sier i Lagi.
Appendices duæ
qvarum prior agit De Statu Reipublicæ
Is-landicæ moderno, summé corrupto, pauca adnotata.
Einhver Islendskr madr, sem hverki er oo-lærdr, nie oo-adgiætinn3 var fyrir
nockrum dðgum (nu i Majjo 1759.) vid mig i munnlegu Sam-tali, umm yfir-
standandi Islands Statum. hann kom so ordum ad honum, at hann hefdi
þrenn-slags inni at hallda; nefniliga: 1.) Animam Vegetativam; sem væri inni-
falin i Hjegooma Statzi, framm ýfir þeirra megn ||32 2.) Anima sensitiva, i
M-girndinni; og 3.) Anima Rationis, sem er at affectera Hwss gatngs Herra-
dæmi yfir Al-mwga; jafn vel þö i þessum generalibus Enuntiationibus, fljooti
nockur Stýcki af goodu.
Sed Status præsens et instans Rei publicæ Is-landicæ, Danorum
magna ex parte Dominio subjectus, habet se instar corporis febrici-
tantis, et capitis crapulenti, et qvidem maximé ob insanam illam fin-
gendi, et qvævis commentandi insanam Libidinem (Project-magerj),
3 sa var presturinn Sr Pðrdr Jonsson frá Reýkiadal.