Gripla - 01.01.1998, Qupperneq 151
ANIMADVERSIONES
149
kot (casa) domuncula tuguriolum; ab Angl. cotage, a litle house, Hisp. choca,
pol. Kuc’za, mun allt vera af Lat. casa. \Germ. Kiite. et Dan. en Hytte. unde
Kayhýtte in navib(us)./ Kot, vestis genus fæminarum, Gausape; forte ab
Angl. Coate, tunica, seu vestis interior; seu thorax cum supparo; Gausape:
Germanis eine Kotze. Qvo etiam 'forte' spectat Danorum et Norveg. en kofte\
sed Danorum en kýse capitii muliebris laxparis species, exteme superinduta,
vel contractum á Cabys, qvod á Lat. Capitium devenit. Kotwn n. Hisp.
Gusano, forté primö á Gossypium. Kotra. f. alea, aleatorium, tabula lusoria,
Phinium — alveus et alveolus aleatoríus )xeE Macrobio-| et abacus Macrobio,
Ung. Koczka og fleire soddan, sem eg vil ei giöra mjer alvðru af at uppteikna
i þessum stad.
Wr Frðnsku,11 mediantib(us) Booka interpretib(us) eru komenn: Fustan
(einslags silke tegund.;) prisund. f. gen. á prison (carcer.). Gagn (victoria) af
gain, er stundum kemur fyrir i sðgum; ut: Sverdit hafdi gagn. Lijka sum ord,
er tilheyra rebus bellicis, edur militaribus, sem manga á mangonella. buklari
(m. Scutum) ligneum proprié, ferró præmunitum, parma, ab Anglico a
buckler. id verö á Gall. bouclier, vel Belg. beuckelaer. Polonicé Puklierz.
Gladjel; n. Kemur fyrst af Latino gladiolus. Dansker hafa fyrrnmm nefndt þat
et glavind. hameskia. f. armatura, synest vera af Angl. harhesse. Sic
Ephippia vocant horse harneis. Danis 'en/ Harnesk ut Eph. vi. cataphracta. og
fleiri þvj-ljk. ord, sem ej er aa þessum Stad mjer al-vara upp at telja.12
Minnst er at furda,13 þð mörg ord sjeu inn-kominn fraa ||39 Naabwa
þjoodunum, med Christindoomsins inn-plantan, einkum Engelskum, er af
nadægum Nordur-löndum tooku fyrst vid Christni.14 sem Kyrkia, fyrst komit
af Græco Kvpi0 edr KvyiaKri. Prestr af Presbyter. Alltari, m. ab alta ara. at
predika, af prædico. Klerkr af clericus, og þat af KXqpocr. Pscalmr, af Psalmus.
Klukka af vocula medii ævi clocca. Kerti af Germ. kertz. item Skriftir, vel
Islandicius Skriptir, er fyrst kemur af Scribo, vid. Lexicon. So em og med
Lærdoomnum innkominn: Book. f. liber, fyrst af Germ. eine buche,/agwí, og
er þvi samhljooda Danskra en Bog., og letr (Scriptura) er berlega fyrst af
Latino Litera, og sidan Enskra lettres.. eg Skrifa er af scribo, enn Rit af
Engelskra writing: Pscalmr, er af Psalmus, og fontr, m. af Latino Fons. Enn
frá Engelskum Gud-spjall, af þeirra Go-spell. og eins at spjalla (loqvi) af
þeirra spellen, og at blessa, (benedicere) enn NB. er þo ad-gjætandi hvert þat
11 Á spássíu stendur: Frá Frönskum.
12 rijkr. adj. hodie dives, olim potens, videtur ab Italico rico, ut rico hombre (vir dives).
13 Á spássíu stendur: Ecclesiastica.
14 Á spássíu stendur: approbanda potius qvám improbanda.