Gripla - 01.01.1998, Page 201
SKÁLDIN ÞRJÚ OG ÞJÓÐIN
199
menntum, einkanlega þegar leið á öldina. Skipti þar miklu máli rit Gríms
Thomsens, Om den nyfranske Poesi, sem kom út árið 1843 í Kaupmanna-
höfn, en þangað gátu íslendingar einnig sótt sér almenna þekkingu á eðli og
hlutverki rómantísku stefnunnar.
2 Skáldsnillingar
2.1 Snillingar
I andríkri grein um Bjama Thorarensen í danska ársritinu Gœa kemst Grímur
Thomsen (1845b: 196—197) þannig að orði m.a.:
Som Digter hprer han til de energiske Lyrikere, hvis glimrende Phan-
tasie og Fplelsesinderlighed stundom lpber af med Smag og Forstand,
han er en af de poetiske Kæmper, hvem det ikke kan nytte en smaalig
Æsthetik Noget at foreskrive Regler, thi de hugge igjennem alle Para-
der, og gjpre med Geniets Urkraft selv Uregelmæssigheder til Skjpn-
hed og Originalitet, saa at det, som hos middelmaadige Poeter vilde
vække Misbehag, hos hine komme tilsyne som end stprre Tegn paa
Begeistringens Flugt, paa Aandens Ligegyldighed for det Ydre, der i
Inspirationens Fylde ikke giver sig Tid til at belægge sine Ord.1
í þessari grein hefur Grímur rakið nokkur grundvallarhugtök rómantísku
stefnunnar af þeirri gildu ástæðu að það hafði komið í hlut Bjarna Thorarens-
ens að vera brautryðjandi hennar í íslenskum bókmenntum. En sjálfur kjami
þessarar víðfeðmu stefnu er hugtakið geni, afburðamaður eða snillingur, enda
átti bókmenntaverkið upphaf sitt í sköpunargáfu snillingsins samkvæmt
hinum eldri kenningasmiðum hennar, eða eins og Emst Behler (1992:16)
segir:
Die romantische Revolution fiihrte zu einer völlig neuen Konzeption
des literarischen Werkes. Dieses nicht mehr in Beziehung auf eine
vorgegebene Wirklichkeit sondem als eine Gegebenheit gesehen, die
in einem schöpherischen Prinzip menschlichen Geistes seinen Urspmng
hat, der Einbildungskraft, der Kraft des Genies, die eigene Werke her-
vorzubringen vermag.
1 Sbr. Stael-Holstein (1959:189-190): „Si l’on demande ce qui vaut mieux d’un ouvrage avec
de grands défauts et de grandes beautés, ou d’un ouvrage médiocre et correct, je répondrai, sans
hésiter, qu’il faut préférer l’ouvrage ou il existe, ne fút-ce qu’un seul trait de génie.“