Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Page 133

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Page 133
133 DÓMSDAGSKLUKKAN TIFAR spá líka aðferð til þess að ná tökum á ákveðnum ímynduðum aðstæðum svo hægt sé að búa sig undir þær, ef og þegar þær gerast. Af þessum sökum er t.d. mikilvægt að setja fram faraldsfræðilegar spár um dreifingu drepsótta, ef og þegar þær skjóta rótum. Í þriðja lagi er ekki hægt að leggja allar spár að jöfnu, vísindalegt vægi þeirra er misjafnt. 2000- (eða Y2K-) vandinn var uppblásinn,115 en kenningin um hann var heldur ekki studd af þúsundum sjálfstæðra rannsókna eins og er raunin um rannsóknir á hlýnun andrúms- loftsins. Því er fjarstæða að ræða þessar tvær spár í sömu andrá. Í fjórða lagi eru sumar ,falsspárnar‘ sem Egill tínir til næsta einkennilegar. Hættan á kjarnorkustríði var raunveruleg á síðari helmingi tuttugustu aldar og stundum munaði ótrúlega litlu að það brytist út vegna pólitískrar spennu eða einfaldlega vegna mistaka.116 Hið sama má segja um fólksfjölgunar- vandann. Þó svo að frægir spádómar Pauls R. Ehrlich úr The Population Bomb (1968) um að gríðarlegar hungursneyðir myndu hrjá mannkyn milli 1970 og 1985 rættust ekki með þeim hætti sem hann taldi, t.d. vegna ófyr- irsjáanlegrar þróunar í kornrækt, er vandinn ekki úr sögunni eins og ætla mætti af orðum Egils. Fólksfjölgunarvandinn hefur líklega aldrei verið meiri og er samtvinnaður glímunni við hlýnandi veðurfar.117 Síðast en ekki síst er athugasemdin um alnæmi sérkennileg. Tuttugu og fjórar millj- ónir létust úr alnæmi á árunum milli 1980 og 2007 og talið er að um 2030 muni þessi tala vera nálægt 75 milljónum.118 Alnæmi getur í ljósi þessa varla talist vera uppblásinn vandi. 66–106), eyðingu ósons (bls. 107–135) og óbeinna reykinga (bls. 136–168). Rökin sem þeir settu fram, jafnt þau vísindalegu sem þau hagfræðilegu, hafa löngu verið hrakin. Það er sérstaklega forvitnilegt að ,efasemdarmennirnir‘ eru sömu einstak- lingar og síðar leiddu ,vísindarökræðuna‘ í loftslagsdeilunni. 115 Afneitunarhreyfingar grípa oft til þessa samanburðar til þess að færa rök fyrir því að kenningar um hlýnun veðurfarsins séu úr lausu lofti gripnar. 116 Um þetta má t.d. lesa í bók Scotts Douglas Sagan, The Limits of Safety: Organizations, Accidents, and Nuclear Weapons, Princeton Studies in International History and Politics, Princeton: Princeton University Press, 1993. Kjarnorkuváin er enn til staðar þótt hún hafi verið minna til umræðu eftir daga kalda stríðsins. 117 Sjá t.d. Paul R. Ehrlich og Anne H. Ehrlich, „The Population Bomb Revisited“, The Electronic Journal of Sustainable Development 1/3 2009, bls. 63–71, sjá hér sér- staklega bls. 66: http://www.ejsd.org/docs/The_Population_Bomb_Revisited.pdf. [sótt 13. júní 2010]. Sjá einnig umfjöllun Þorsteins Vilhjálmssonar í „Viðhorf og vistkreppa“, bls. 8–12. 118 Sjá t.d. John Bongaarts, François Pelletier og Patrick Gerland: „Poverty, gender, and youth: Global Trends in AIDS Mortality“, Population Council, Working Paper no. 16, 2009. http://www.popcouncil.org/pdfs/wp/pgy/016.pdf [sótt 13. júní 2010].
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.