Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 179

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 179
179 AKADEMÍSKT FRELSI OG FRJÁLSAR RANNSÓKNIR og þekkingarsköpunar, en samfélag okkar er mjög háð því að ný þekking verði til. Það væri hægt að sýna fram á að ég hefði rangt fyrir mér ef einhver gæti bent á kerfi æðri menntunar sem þyrfti að búa við fjötra pólitískra afskipta en væri þó jafn skapandi og okkar kerfi sem orðið hefur til á grund- velli akademísks frelsis og sjálfræðis gagnvart ríkisvaldinu. Alræðissamfélög hafa verið til, á borð við Sovétríkin, þar sem stórmerkilegur árangur hefur náðst í vísindum, en í slíkum tilfellum hefur skapandi vinna yfirleitt farið fram í háskólum, við akademíur eða rannsóknastofnanir sem notið hafa mikils frelsis frá stjórnvaldshöftum innan sérstaks stofnanaskipulags. Vissulega er erfitt að sýna fram á að bein orsakatengsl séu á milli aka- demísks frelsis og uppgötvana í háskólum. Engar kerfisbundnar rannsókn- ir hafa farið fram á þessum tengslum og því verðum við að byggja á sögu- legum dæmum og einstökum atvikum. Ég hef þegar lýst ógeðfelldasta dæminu um hvernig ömurleg hugmyndafræði bindur endi á akademískt frelsi, með frásögn af Þýskalandi nasismans. Þar lagði ógnarstjórnin há- skólasamfélag í rúst sem halda má fram að hafi verið það besta í heiminum. En til eru mörg önnur dæmi sem ef til vill eru ekki jafn hrikaleg. Eitt það markverðasta er hvernig Trofim Denisovitsj Lysenko tókst að eyðileggja sovésk lífvísindi á fyrsta þriðjungi 20. aldar. Saga hans sýnir að þegar póli- tísk hugmyndafræði kemur í stað vísindalegrar aðferðar og niðurstaðna, er hægt að spilla eða eyðileggja þekkingargrunn og tefja framfarir.2 Lysenko var landbúnaðarfræðingur að mennt, fæddur í Úkraínu 1898.3 Á milli 1923 og 1951 birti hann um 350 verk. Hann trúði því að áunnin einkenni gætu erfst, en þessi hugmynd er oftast tengd við franska líffræð- inginn Jean Baptiste Lamarck sem upp var á átjándu öld. Lamarck hélt fram þeirri kenningu að einkenni sem lífverur áynnu sér erfðust til næstu 2 Þótt þessi dæmi sanni ekkert verða þau að duga, ásamt vitnisburði vísinda- og fræðimanna, þar til við höfum kerfisbundnari gögn um orsakatengslin á milli aka- demísks frelsis og framúrskarandi háskólastofnana eins og ég lýsi þeim. 3 Loren Graham er sá sagnfræðingur sem fremstur er á sviði rússneskrar og sov- éskrar vísindasögu, og hefur verið það í hálfa öld. Hann hefur starfað við Columbia og Harvard háskóla. Graham hefur skrifað margar bækur um vísindi og samfélag í Rússlandi og umfjöllun mín um Lysenko er að miklu leyti byggð á verkum hans. Meðal þeirra verka Grahams sem sérstaklega má mæla með um þetta efni eru: Science in Russia and the Soviet Union: A Short History (New York: Cambridge University Press, 1993), kafli 6; Science and Philosophy in the Soviet Union (New York: Knopf, 1972); Between Science and Values (New York: Columbia University Press, 1981), kafli 8; Science, Philosophy and Human Behavior in the Soviet Union (New York: Columbia University Press, 1987) og Moscow Stories (Bloom ington: Indiana University Press, 2006).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.