Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 212

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 212
212 JONATHAN COLE Áróður Ísraelsríkis og utanríkisstefna Bandaríkjanna. Þeir héldu því fram að til væri þrautskipulögð og velmegandi áróðursstöð í Bandaríkjunum sem byggi til sérstakt efni til að styðja Ísraelsríki í þinginu í málum sem hafa kannski ekkert sérstakt hernaðarvægi fyrir Bandaríkin, auk voldugra stuðningshópa sem leggja áherslu á bandaríska háskólaumræðu í þeim til- gangi að gera tortryggilega þá prófessora sem eru andvígir stefnu Ísraelsríkis. Árásirnar á Mearsheimer og Walt, sem ekki voru aðeins á fræðilegum grundvelli heldur líka pólitískum, voru óvenju harkalegar og vægðarlausar. Margar staðhæfingar í þessari bók eru þess eðlis að for- vitnilegt væri að takast á um þær, en fræðileg umræða vék fyrir persónu- legum árásum á höfundana. Þegar breski gyðingurinn, menntamaðurinn og félagssagnfræðingurinn Tony Judt gagnrýndi stefnu Ísraels og lýsti yfir stuðningi við einsríkis-lausnina á deilum Ísraels og Palestínu, leystist úr læðingi flaumur óhróðurs um hann og mikilvægum samtökum gyðinga tókst að láta afturkalla öll boð til Tony Judt um að halda fyrirlestra. Auðvitað standa gyðingar ekki einir fyrir árásum á akademískt frelsi en þáttur þeirra í þessum nýliðnu atburðum er grátbroslegur. Í mörgum til- vikum hafa baráttumenn og menntamenn úr röðum gyðinga beitt sér af fullum þunga til þess að einangra enn frekar jaðarsettan minnihlutahóp og meina honum aðgang að ráðandi orðræðu við helstu háskólana. Ekkert getur eða ætti að hindra talsmenn gyðinga í að gagnrýna hugmyndir sem þeir telja einskis virði en viðleitni þeirra fer langt út fyrir vitsmunalega orðræðu. Hún ber í sér tilraunir til pólitískra afskipta af stöðuveitingum með því að nota stúdenta, stuðningsmannahópa, löggjafa og samtök eldri nemenda til að þröngva háskólunum til að hafna fastráðningu og vísa á dyr ákveðnum fræðimönnum. Kaldhæðnin er augljós: Þetta er nákvæmlega það sem gerðist í málum fræðimanna af gyðingaættum þegar þeir sóttu í framhaldsnám og fóru að leita eftir stöðum í bestu háskólunum í Bandaríkjunum. Hvað hefði gerst hefðu háskólarnir og aðrir málsvarahóp- ar (e. advocacy groups) beitt sér gegn því að ráða vísindamenn af gyðinga- ættum og fræðimenn frá Þýskalandi nasismans sem gátu fundið sér vett- vang við marga okkar fremstu háskóla á fjórða áratug síðustu aldar þrátt fyrir þá miklu gyðingaandúð sem þreifst í Bandaríkjunum? Háskólamenn af gyðingaættum urðu að sigrast á sterkri pólitískri andstöðu og hleypi- dómum í sinn garð.62 62 Það er alkunn staðreynd að háskólamenn af gyðingaættum og bandarískir gyðing- ar eru yfirleitt meðal frjálslyndustu íbúa Bandaríkjanna. En frjálslyndi þeirra á ýmsum sviðum hefur á síðustu áratugum verið í mótsögn við hagsmuni þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.