Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Page 218

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Page 218
218 tískrar hugmyndafræði í stýringu á fræðilegum og vísindalegum rannsókn- um. Varnarstarf háskólakennara í hugvísindagreinum og félagsvísindum verndar alla þá sem eru í háskólasamfélaginu. Markmið akademísks frelsis er að koma upp umhverfi þar sem leitandi hugur getur blómstrað. Öfugt við einkarekstur tekur háskólinn velferð samfélagsins fram yfir ávinning einstaklinga. Á hinu akademíska yfirráða- svæði byggist sú viðurkenning sem prófessorar og stúdentar fá á framlagi þeirra, á mikilvægi þeirrar þekkingar sem verður til, hversu vel henni er miðlað og hvort skilningur á henni er aukinn. Háskólinn reynir að halda í heiðri hæfniskröfur. Best er að gæði eins og þau koma fram í kennslu, rannsóknum og námi hljóti sína umbun án tillits til kynþáttar, trúarbragða, þjóðernis, kynferðis eða kynhneigðar. Fræðimenn í bandarískum háskólum eru ekkert endilega að leita að svörum við spurningum um „rétt“ eða tilbúin svör – svör sem hægt sé að fletta upp aftast í bókinni. Markmið akademískrar orðræðu er ekki bara að koma upplýsingum á framfæri heldur einnig að efla hugsun og örva hug- myndir, henni er ætlað að kenna stúdentum og fá þeim vitsmunaleg skil- greiningartæki sem gera þeim kleift að hugsa vel. Góðir háskólar eiga að vera breytilegir. Þeir draga í efa rétttrúnað og kreddur en líka félagsleg gildi og almennar stefnur. Þeir eru áhrifamestu tækin til að ýta undir efa- hyggju og óánægju með grónar stofnanir. Fremstu háskólar eiga að hug- leiða róttækustu skoðanirnar en ekki forðast þær – hvort heldur sem þær koma frá vísindamönnum sem rísa gegn langvarandi trú á að aðeins sýklar og veirur orsaki sjúkdóma eða frá félagsvísindamönnum og hugvísinda- mönnum sem ráðast gegn utanríkisstefnu Bandaríkjanna.69 Mikilhæfir kennarar rísa gegn fordómum og fyrirfram mótuðum hug- myndum stúdenta sinna og starfsfélaga. Þeir setja fram hugmyndir sem koma mönnum úr jafnvægi og mana aðra til að hrekja þær og verja sínar eigin skoðanir í samhengi og á agaðan hátt. Bandarískir rannsóknaháskólar ýta við og slá í veggi rétttrúnaðar og hafna pólitískri rétthugsun. Í þessu ferli getur stúdentum og prófessorum stundum fundist þeir beittir þving- unum, þeir vera yfirbugaðir og ruglaðir. En með því að fara í gegnum 69 Þetta er ekki auðvelt eins og Oliver Wendell Holmes, Jr., dómari minnti okkur á í eftirminnilegu áliti sínu 1919 í Abrams málinu. „Ég get ekki séð annað en að ofsóknir vegna skoðana sem látnar eru í ljós séu fyllilega rökréttar. Efist maður ekki um forsendur sínar eða vald sitt og óski af heilum hug eftir ákveðinni niður- stöðu, hikar hann ekki við að binda þær í lög og sópa burtu allri andstöðu.“ (Abram v. United States, 250 U.S. 616) [1919]. JONATHAN COLE
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.