Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 133

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 133
132 þekkingarskeið renni upp með upplýsingunni. Komið hafi fram krafa um skilvirka orðræðu sem „framleiddi sannleika“ um mannlega kynhegðun sem ekki væri „afskræmd af hugmyndafræði eða misskilningi.“75 Á yfirborðinu var hvatinn þekkingarþorsti og manngildissjónarmið en Foucault bendir á að jafnan sé erfitt að skilja þekkingu frá valdaformgerðum og stýringu, og er hann þar á sama máli og aðrir fræðimenn sem bent hafa á að engu sviði mannlegrar breytni sé stýrt jafn vandlega og kynferði og kynlífshegðun.76 Einhverjir kynnu hins vegar að taka undir með Carol Groneman þegar hún bendir á „ótrúleg[a] flokkunarleg[a] ringulreið“ í læknisfræðilegri orðræðu um kynhvöt kvenna og kynlíf á þessu sama söguskeiði og ítrekar hversu framandi það virki á nútímalesendur að það hafi til dæmis verið deilumál í upplýsingunni hvort konur byggju yfir vitsmunalegri færni sem kenna mátti við rökhugsun.77 Í þessu sambandi er mikilvægt að ein- blína á virkni kynferðiskenninganna sem rætt hefur verið um, fremur en „sannleiksgildi“ þeirra.78 Skilgreiningar fyrri alda á „eðli“ kvenna voru 75 Michel Foucault, The History of Sexuality. Volume 1: An Introducton, þýð. R. Hurley, new York: Vintage Books, 1990, bls. 68. 76 Sjá til að mynda tímamótaverk Johns Gagon og Williams Simon frá 1976, Sex- ual Conduct: The Social Sources of Human Sexuality, 2. útgáfa, Chicago: Aldine Transaction, 2002. 77 Carol Groneman, „nymphomania: The Historical Construction of Female Sex- uality“, Signs: Journal of Women in Culture and Society, 1993, bls. 337–367, hér bls. 340. Jean-Jacques Rousseau rétti kvenþjóðinni sáttarhönd þegar hann viðurkenndi að í fari þeirra mætti greina vitræn ferli en steig svo um leið skref aftur á bak og benti á að þau strönduðu vanalega miðja vegu milli skynjunar og úrvinnslu áreit- isins í hugtök, grunnefniviðs óhlutbundinnar rökhugsunar. Konum voru þó ekki allar bjargir bannaðar að hans mati, ráð var einfaldlega að sníða sér stakk eftir vexti og verja þeirri hugrænu orku sem fyrir hendi væri í það sem þó var á færi konunnar: „[A]ð hlýða eiginmanninum, halda ekki framhjá og ala upp börnin.“ Michèle Crampe-Casnabet, „A Sampling of Eighteenth-Century Philosophy“, A History of Women in the West III. Renaissance and Enlightenment Paradoxes, þýð. Arthur Goldhammer, ritstj. G. Duby og M. Perrot, Cambridge og London: The Belknap Press of Harvard University Press, 1993, bls. 315–347, hér bls. 328–330. Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar einnig um Rousseau og viðhorf hans til kvenna, sjá Nútímans konur, bls. 74–77. 78 orðabækur skýra sannleika vanalega með því að segja að hann sé sannur. Þýski heimspekingurinn Martin Heidegger er þekktur fyrir að vera heldur tyrfinn og sérviskulegur þegar að framsetningu hugmynda hans og kenninga kemur en umfjöllun hans um sannleikshugtakið í Von Wesen der Wahrheit (Eðli sannleikans, 1930) er þó með eindæmum skörp og upplýsandi og bregður birtu á ólíkar leiðir til að skynja og skilja hið sanna. Sjá Martin Heidegger, The Essence of Truth, þýð. Ted Sadler, London og new York: Continuum, 2002, einkum inngangurinn, bls. 1–17 þar sem Heidegger fer í sögu hugtaksins og ólíkar skilgreiningar. BJöRn ÞóR vilHJálmSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.