Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Side 168

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Side 168
167 sem átti að vera viðmiðið og sömuleiðis við athugasemd kennarans, en þar merkir R ‘rétt’ að mati hans): Eins og sjá má eru hér settar jafnmargar stjörnur á svör nemandans og athugasemdir kennarans. Það segir þó ekki alla söguna. Í fyrsta lagi hefur kennarinn sett orðmyndina hann í athugasemd við d-lið og e-lið og af því er ekki hægt að ráða hvort kennarinn hugsar sér að þarna ætti að vera nefni- fall (eins og hefðbundið er) eða þolfall (sem er nýjungin, sbr. *mig kvíðir, *mig hlakkar). Í öðru lagi má færa rök að því að það sé meira samræmi í svörum nemandans. Hann notar ýmist þolfall eða þágufall með þessum sögnum og það er í samræmi við það að allar þessar sagnir eru ópersónu- legar í máli sumra þótt hin hefðbundna notkun sé að hafa nefnifall með sögnunum kvíða fyrir og hlakka til (d- og e-dæmið).28 Það eina sem víkur frá þekktri málnotkun er *þig dettur margt í hug, en það gæti stafað af því að nemandinn hefur lært í skóla að stundum eigi að vera þolfallsfrumlag með þeim sögnum sem honum hefur þótt eðlilegt að nota með þágufalls- frumlagi. Aftur á móti benda hinar röngu athugasemdir kennarans til þess að máltilfinning hans sé alveg komin út um þúfur, eða hann þori a.m.k. ekki að treysta henni og sé að reyna að gera athugasemdir miðað við eitt- hvað sem hann rámar í að hafa lært í skóla. Að því leyti má færa rök að því að hér hafi verið verr af stað farið en heima setið, líkt og bent er á í (14c), og það getur ekki talist líklegt að athugasemdir kennarans skili miklum árangri í málvernd. Þær eru þvert á móti líklegar til að rugla nemandann alveg í ríminu. 4.4.2 Leppsetningar (ópersónulegar setningar) og nýja þolmyndin Afleiðingar eins og þær sem hér er lýst í tengslum við leiðréttingar á þágu- fallssýki (þágufallshneigð) eru auðvitað alls ekki bundnar við hana. Þær geta t.d. komið fram eftir leiðréttingar á nýju þolmyndinni svokölluðu (eða nýju ópersónulegu setningagerðinni).29 Rifjum fyrst upp hvaða setningagerð það er sem hér er um að ræða, að hvaða leyti hún líkist ýmsum öðrum setningagerðum og að hvaða leyti hún er ólík þeim.30 28 Reyndar hefði mátt búast við því að nemandinn notaði sama fall með kvíða fyrir og hlakka til og honum gæti verið það eðlilegt þótt þetta komi svona út í verkefninu. Þarna gæti líka verið um valfrelsi eða tilbrigði í máli hans að ræða. 29 Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling, „Það var hrint mér á leiðinni í skólann: Þolmynd eða ekki þolmynd?“, Íslenskt mál 23, 2001, bls. 123–180. 30 Eins og yfirlesari bendir réttilega á er þessi kafli nokkuð flókinn og ekki auðlesinn fyrir þá sem eru óvanir því að lesa fræðilegar lýsingar á setningagerð. Þetta er þó ekki eingöngu sök höfundar. Það er nefnilega alls ekki einfalt mál að lýsa þeim mun MÁLVERnD, MÁLTAKA, MÁLEYRA – oG PISA-KönnUnIn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.